Vera - 01.04.2002, Síða 16

Vera - 01.04.2002, Síða 16
Dagbjört Ásbjörnsdóttir Kynlíf unglinga hefur verið mikið til umræðu að undanförnu. I þeirri umræðu er sérstök áhersla lögð á breytta kynhegðun íslenskra unglinga sem samfélagið álítur oft á tíðum vera „óheilbrigða". Margir hafa velt því fyrir sér hver sé ástæðan fyr- ir þessu og vilja flestir tengja það við hina svokölluðu klámvæðingu sem hefur riðið yfir landið á undanförnum árum þar sem kynlíf hefur verið gert að hverri annarri neysluvöru. Myndir: Þórdís Förðun: Guðmunda, Clarins Studio 16

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.