Vera - 01.04.2002, Side 20

Vera - 01.04.2002, Side 20
Fullorðnir tala um unglinga en ekki við þá Hvaö segja unglingar um kynlíf og kynhegöun? Kynhegðun íslenskra unglinga hefur verið mikið . Myndir: Þórdís til umræðu. I þeirri umræðu hefur verið leitað eftir upplýsingum frá hinum ýmsu fagaðilum sem vinna með unglingum og að málefnum sem snerta kynlíf en unglingarnir sjálfir hafa sjaldan verið spurðir, nema þá til að staðfesta sögusagnir um „óheilbrigða kynhegðun" jafnaldra þeirra. Dag- björt Ásbjörnsdóttir fékk nokkra unglinga til að ræða um kynlíf og skoðanir ungs fólks á þeirri umræðu sem átt hefur sér stað. Þau eru Þórdís Nadía 17 ára í FB, Dagný Daníelsdóttir 15 ára í Réttarholtsskóla, Pétur Örn Gunnars- son 15 ára í Hólabrekkuskóla og Kristjón Bjarnason 15 ára í Hólabrekkuskóla. 20

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.