Vera - 01.04.2002, Side 38

Vera - 01.04.2002, Side 38
Elísabet Þorgeirsdóttir Fjölmerming i Alþjóðahúsi Hún lærði menningarrýni í Minneapolis, mannfræði við Haskóla íslands og al- þjóðamál í Columbia háskólanum í New York. A námsárunum starfaði hún með Amnesty International og sjálfboðaliða- samtökum í New York, m.a. UNIFEM. Hana langaði út í heim að vinna hjálpar- störf og fór á sendifulltrúanámskeið hjá Rauða krossinum en gerðist þess í stað framkvæmdastjóri Mannréttindaskrif- stofu 1998 og gegndi því starfi þar til hún tók við starfi forstöðumanns Al- þjóðahúss í ágúst sl. Bjarney Friðriks- dóttir hefur alltaf haft gaman af að kynnast nýju fólki og nýrri menningu og er því rétt kona á réttum stað í þessu nýja starfi. Vera heimsótti hana í Al- þjóðahúsið, fékk að vita svolítið um hana sjálfa og fræddist um starfsemina í þessu fallega húsi. 38

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.