Vera


Vera - 01.04.2002, Qupperneq 42

Vera - 01.04.2002, Qupperneq 42
Hluti af starfsfólki Alþjóöahúss, f.v. Broddi Sigurðarson, Thuy Ngo, Somjai Sirimekha, Bjarney, Angéliea Cantú Dávila, Katla Þorsteinsdóttir, Guörún Pétursdóttir, Naysaa Gyedu-Adomako og Bára Snæfeld. „Reyndar er talsvert um slíka upphafningu í íslenskum skóla- bókum og því kannski ekki skrýtiö aö sumir íslenskir ung- lingar telji sig hafna yfir jafn- aldra sína af erlendum uppruna." á Mannréttindaskrifstofu og tók viö framkvæmda- stjórn Alþjóðahúss. Um hugmyndafræöi hússins segir hún. „Hlutverk Al- þjóðahúss er að vera leið- andi í því að byggja upp fjölmenningarlegt samfé- lag. Lykillinn að því er tal- inn vera tvíþættur, annars vegar að auka að- gengi útlendinga að upplýsingum til að styrkja stöðu þeirra, vinna að bættri réttarstöðu þeirra og auðvelda þeim að vera virkir þátttakendur í samfélaginu. Hins vegar að gera íslendinga með- vitaða um mikilvægi þess aö virðing sé borin fyr- ir trúarbrögöum, hefðum og tungumálum allra sem í samfélaginu búa og að þessir hópar vinni saman að því að búa til fjölmenningarlegt sam- félag. Útlendingar leggja flestir mikið á sig til að læra íslensku en þá verðum við íslendingar að bera virðingu fyrir því að þeir tala ófullkomna ís- lensku til langs tíma og hafa umburðarlyndi gagnvart því. Það er t.d. algengt að fyrirtæki kvarti yfir því að erlent starfsfólk tali ekki nógu góöu íslensku og einnig að fólk sem talar með hreim fái verri þjónustu í stofnunum og fyrir- tækjum en aðrir. I þessu efni verðum við íslend- ingar að taka okkur tak og hætta að hrökkva við ef fólk talar með hreim eða beygir vitlaust. Til að venja íslendinga við að hlusta á fólk af erlendum uppruna hefur Ævar Kjartansson verið með spjall í Viðsjá á mánudögum þar sem tveir erlendir starfsmenn Alþjóðahúss og einn meðlimur úr Fjölmenningarráði spjalla um daginn og veginn. Þaö er mjög mikilvægt að raddir þeirra heyrist í fjölmiðlum og að það teljist sjálfsagt að sjónar- mið þeirra heyrist á opinberum vettvangi. Það sjónarmið að aukinn fjöldi útlendinga hér á landi skaði menningu þjóðarinnar finnst mér fráleitt. Það er nefnilega tilfellið að í fjölmenn- ingarlegu samfélagi styrkist sjálfsmynd hvers og eins. Það er mjög jákvætt að fólk haldi í ákveðn- ar hefðir og þjóðareinkenni en jafn neikvætt að nota það til að traðka á öðrum eða hefja sig upp yfir aðra. Þetta er hin fína lina á milli þess að vera stolt af eigin uppruna og að upphefja sig yfir aðra á þeim forsendum. Reyndar er talsvert um slika upphafningu í íslenskum skólabókum og því kannski ekki skrýtið að sumir íslenskir unglingar telji sig hafna yfir jafnaldra sína af er- lendum uppruna. Þar þarf auðvitað að gera bragarbót á, eins og á svo mörgum sviðum þeg- ar kemur að því að láta útlendingum líða vel í landi okkar," segir Bjarney Friðriksdóttir fram- kvæmdastjóri Alþjóðahúss að lokum. 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.