Vera - 01.04.2002, Síða 46

Vera - 01.04.2002, Síða 46
Helga Baldvinsdóttir Bjargardóttir í siöasta tölublaði VERU var nokkuö rætt um karlmennsku og hip-hop tón- list. Þá tók ég viötal viö Erp Eyvindar- son, rappara og þáttarstjórnanda og komst að því að hann er endalaus upplýsingaspretta um allt sem viö kemur tónlist. Hann útskýröi fyrir mér heim hip-hoppsins og sagði mér frá fjölmörgum kvenkyns röppurum sem eru aö gera góöa hluti og hika ekki viö aö svara karlkyns röppurum full- um hálsi. Meö dyggri hjálp Erps tókst mér að púsla saman hraðsoðnum lista af þeim rappkonum sem teljast hvaö svalastar og nú get ég varla beðið eftir því aö fá útborgað því mig langar svo aö kaupa mér þessa diska. 46 Mynd: Erna Kr. Gylfadótti

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.