Vera - 01.04.2002, Page 55

Vera - 01.04.2002, Page 55
.h Þaö má segja aö Birgitta Jónsdóttir sé fyrsta net- 4-J # ^ -o skáldiö á Islandi. Eftir aö hún kynntist netinu áriö 'c 1995 fór hún aö yrkja á ensku en áriö 1989 gaf Al- i- n. menna bókafélagið út Ijóöabókina hennar Frost- £ dingla. Síöan hefur hún nýtt sér möguleika netsins 05 = til fulls og nýjasta sköpunarverkið eru tvær bækur, Ijóöasafniö The Book of Hope og The World Healing Book sem inniheldur Ijóö, Ijósmyndir, myndlist og greinar. Eftir atburöina í Bandaríkjunum 11. sept- ember óskaöi Birgitta eftir því á netinu aö fólk tjáöi ( tilfinningar sínar og viöbrögöin létu ekki á sér standa. í maí verður útgáfuhátíö í New York þar sem 20 til 30 höfundar lesa úr bókunum og fagna út- komu þeirra. 1 ) 55

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.