Vera - 01.04.2002, Síða 58

Vera - 01.04.2002, Síða 58
Sílikonfegurð, kvenfrelsi og vald -o -o T3 OJ > i— o n. <LI Ol o n Því er ítrekað haldið fram að kvenfrelsi snúist m.a. um réttindi kvenna til að „mega" vera falleg- ar og að í tækifærum kvenna til að umbreyta útliti sínu og líkama felist raunverulegt frelsi. Réttur- inn til að fara í sílikonaðgerð er þannig skilgreindur sem réttur kvenna yfir eigin líkama (á sama hátt og t.d. rétturinn til frjálsra fóstureyðinga.) Ofuráhersla sam- félagsins á útlit og eina tegund fegurðar hefur nú orðið til þess að hrekja fjölda kvenna og ungra stúlkna í dýrar og sársaukafullar aðgerðir, þar sem sílikonpúðar eru settir inn í brjóstin til þess að stækka þau og gera þau stinnari. Jafnvel er talað um „sílikonfar- aldur" í ákveðnum stúlknahópum. 58

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.