Vera


Vera - 01.04.2002, Qupperneq 69

Vera - 01.04.2002, Qupperneq 69
Skylt er sérhverju fyrirtæki meö 25 starfsmenn eöa fleiri aö gera jafn- réttisáætlun eða geta um jafnrétti kynja í starfsmannastefnu sinni. því aö sem næst jafnmargar konur og karlar séu þar. Einnig er nýjung í lögum á þessu sviöi að atvinnurekendum og yfirmönnum stofnana og félaga ber aö gera ráöstafanir til að koma í veg fyrir kynferðislega áreitni. Loks má geta þess aö greina ber í hagskýrslugerð upplýsingar eftir kynjum. Mismunun eftir kynferöi er bönnuð Næstur er fjórði kafli laganna sem bannar mismunun á grundvelli kynferöis. Hvers kyns mismunun eftir kynferöi er bönnuð. Óheimilt er aö mismuna í kjörum vegna kynferöis svo og viö ráðningu og í vinnuskilyrðum. Ef leiddar eru líkur að því aö um mismunun sé að ræöa snýst sönnunarbyrðin við. Atvinnurekandi þarf þá að sanna aö annað en kynferði hafi ráðið. Þó ber aö taka fram aö sérstakt tillit til þungunar kvenna og barnsburðar telst ekki ólöglegur mismunur. Einnig eru heimilar sérstakar tima- bundnar aögeröir til að bæta stöðu kvenna eöa karla til aö koma á jafnrétti. Óheimilt er að segja upp starfsfólki sem krefst leiðréttingar á grundvelli laganna. Einnig er óheimilt aö afsala sér þeim réttindum sem lögin fjalla um. Loks er þaö fimmti kafli sem fjallar um viðurlög vegna brota á lögunum, sem getur leitt til skaðabótaskyldu og/eða miskabóta. Brot á lögunum geta einnig varðað sektum. Þessi nýju lög eru ennþá í mótun og ekki hefur reynt á öll ákvæöi þeirra. Spennandi verður að fylgj- ast meö þróun þessara mála í framtiðinni. Ef fólk þarfnast ráðlegginga eöa aðstoðar á ofan- greindu sviöi er þeim velkomið að leita til Jafn- réttisstofu eftir aðstoð. Hlutfall atvinnutekna giftra kvenna af atvinnutekjum giftra karla Hlutfall atvinnutekna kvenna af atvinnutekjum karla árið 2000. 100 80 60 40 20 lilniliiaaafl 1111111111111 111111111111E 61-65 |66-70Í7I-75| ” * 51,1 51,7 53,4 50,7 1% -20 21-25 26-30 01-35 36-40 41-45 46-50 pl-55 56-60 [■% 1 74,3 | 60,2 | 54,4 | 50,7 1 49,5 | 53,1 | 55 | 54 | 52 Heildartekjur kvenna sem hlutfall af heildartekjum karla 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.