Vera - 01.08.2002, Blaðsíða 55
komið í veg fyrir að það fái vinnu hjá öðrum fyrir-
tækjum, að verksmiðjur séu illa loftræstar og fólki
stafi hætta af eiturefnum sem þar eru meðhöndl-
uð, að verkafólki sé sagt að heilsa þess, öryggi og
reisn skipti engu máli.
Það er einnig nauðsynlegt, segja samtökin, að
vita hvaða verksmiðja hefur framleitt ákveðinn
varning og að hann sé vel merktur framleiðslu-
landi. Samtökin vilja einnig benda á að fólk sem
hefur keypt vörur af fyrirtæki sem stundar þrælameðferð á
verkafólki geti sýnt andúð sína í verki með því að klippa
framleiðlsumiðann af vörunni, senda fyrirtækinu síðan mið-
ann í umslagi og biðja það um að sýna verkafólkinu sem
vinnur í fyrirtækjunum skilning og vægð.
Einnig stendur fólki til boða að taka þátt í þrælabúða-
vaktinni á vefsíðunni Sweatshop Watch^ þar sem hægt er
að skoða fyrirtæki sem eru á lista og stunda þrælahald á
starfsfólki. Ákaflega forvitnilegt.
En það eru líka til fyrirtæki sem framleiða með „fullri
reisn“, þar sem starfsfólki er sýnd virðing og starfs- og
launaskilyrði eru til fyrirmyndar. Auðvitað eru allir hvattir
til að eiga viðskipti við slík fyrirtæki. Þau hafa ekki verið
uppvís að barnaþrælkun eða annari kúgun á starfsfólki sínu.
Meira um þau er að finna á slóðinni Clean Clothes
Campaign4 og Fair Traider Resource5.
1 • www.bairnet.org/organizations/pica
2. www.nmass.org
3. www.sweatshopwatch.org/swatch/campaigns
4. www.cleanclothes.org
3. info@fairtraideresource.org
Samtökin vilja að fólk geti sýnt andúð sína
í verki með því að klippa framleiðlsumið-
ann af vörunni, senda fyrirtækinu síðan
miðann í umslagi og biðja það um að sýna
verkafólkinu skilning og vægð.
M
77% CHIID LABOR
*a%ADULT LABOR
MADE IN
SWIATSHOPS
MACHIHE WASH COLD
WASH AND DRV
WITH LIKE COLORS
OKLY NON-CHLORINE
BLEACH WHEH NEEDED
TUMBLE DRV.’LOW
COOL IROM OH
REUERSE SIDE ONLY
®7
Áróðursmiði andstæðinga barnaþrælkunar:
OLD NAVY 77% barnaþrælkun, 23% fullorðinsþrælkun.
Búið til i þrælabúðum.
NIKE bauð fólki að panta skó með nafni sínu á.
Einn viðskiptavinur pantaði skó með áletruninni Sweatshop
(þrælabúðir), en var neitað.
Nánar á slóðinni: shey.net/niked.html
PRÓFADEILD - ÖLDUNGADEILD
Grunnskólastig: (danska, enska, íslenska, stærðfræði)
^rúnnnám. Samsvarar 8. og 9. bekk grunnskóla. Ætlað
^eim sem ekki hafa lokið grunnskólaprófi eða vilja
uPprifjun frá grunni.
^nám. Samsvarar 10. bekk grunnskóla. Ætlað þeim sem
ei<ki hafa náð tilskyldum árangri í 10. bekk. Upprifjun og
Undirbúningur fyrir nám á framhaldsskólastigi.
^amhaldsskólastig:
^júkraliða-,nudd- og félagsliðanám.
^mennur kjarni fyrstu tveggja ára framhaldsskóla og sér-
9reinar á heilbrigðissviði.
^nns/a fer fram í Miðbæjarskóla og hefst 9. september.
^kólagjöld miðast við kennslustundafjölda og er haldið
' lágmarki. Ýmis fög einnig kennd í fjarnámi.
'^NRitun í PRÓFADEILD fer fram 28. ágúst til
6- september kl. 9 - 19 í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1.
FRÍSTUNDANÁM
Arabíska, Danska tal, Enska, Enska tal, Fatasaumur, Franska,
Glerlist, Hollenska, Hugrækt, Húsgagnaviðgerðir, íslenska f.
lesblinda, ítalska, ítalska tal, Leiklist f. börn, Matreiðsla f.
karlmenn, Norska, Norska f. börn, Olíumálun, Prjón - hekl og
útsaumur, Rússneska, Skokk, Skopmyndateikning,
Skrautskrift, Spænska, Spænska tal, Spænska f. börn,
Sænska, Sænska f. börn, Teikning og málun, Tékkneska,
Tölvukennsla f. ellilífeyrisþega, Vísna- og söngtextagerð.
INNRITUN í FRÍSTUNDANÁM fer fram 11. - 17. september
Kennsla hefst 23. september.
ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA
Innritun hefst 18. september og kennsla hefst 30. september
Stöðupróf 20. september kl. 17 og 18 og 21. september kl.
13 og 14.
Upplýsingar í síma 551 2992. Fax: 562 9408.
Netfang: nfr@namsflokkar.is http://www.namsflokkar.is
Svo lengi lærír sem lifir