Vera - 01.08.2002, Blaðsíða 25
f
Æfingin reynist hið ótrúlegasta samsafn
af leikatriðum um konur. Um konur sem
vita ekki hvað þær eiga að halda, þær eru
orðnar svo ruglaðar af umræðunni um
konur, konur sem lesa Cosmopolitan og
konur sem komast að því að mennirnir
þeirra halda framhjé þeim. Líka er þarna
flugfreyja sem yrkir ljóð um tippi og tus-
sur, lesbía sem hefur ákveðið að allt sem
kemur fyrir hana sé „pottþétt aþþí hún er
lessa“, nektardansmær með metnað, gallharður
kvenstjórnandi og margar margar fleiri kventýpur. A
köflum hlæ ég svo mikið að ég sé ekki út úr
augunum fyrir tárum. Leikkonurnar eru þær Jóhanna
Jónas, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Þrúður
Villrjálmsdóttir og Arndís Hrönn Egilsdóttir. Ásamt
leikstjóra sínum mynda þær leikhópinn
Skjallbandalagið og þær sýna Beyglurnar í samstarfi
við Tjarnarbakkann Restaurant í Iðnó þar sem boðið
verður upp á sérstakan leiklrúsmatseðil fyrir og eftir
sýningar. Beyglurnar lrlutu
sérstakan styrk frá mennta-
málaráðuneytinu.
Eftir æfinguna sest ég svo niður
með leikstjóra og leikkonum,
reyki, drekk kaffi og við spjöllum á
léttu nótunum. Ég sem hélt að
reykingar væru að detta úr tísku.
Hér reykjum við flestar og loftið
má skera með hnífi. Þetta er ekki
par kvenlegt.
Eg nota tækifærið og spyr eina
karlmanninn á svæðinu, Úlf
Eldjárn senr sér unr tónlistina, hvort lrann geti lrlegið
að tali kvenna um eigin kynfæri, tali sem einhvern
tíma hefði flokkast senr vúlgert og viðbjóðslegt. „Já,
einnritt það finnst mér mjög fyndið," segir Úlfur og
er svo farinn.
Við konurnar erunr lrinsvegar sammála unr að
slíkt tal sé nýstárlegt og nrörgum gæti þótt það
fráhrindandi. „Það er ekki langt síðan konur fóru að
mega segja „Mér er illt í píkunni, ég held ég sé nreð
króníska sveppasýkingu," segir María Reyndal leik-
stjóri. „Við erum bara að daðra við þetta senr lrefur
kannski ekki verið leyfilegt að tala mikið um og við
erunr að velta nrörkununr fyrir okkur.“
Þið skrifið verkið allar saman segiði...
„Já, ég hringdi í stelpurnar fyrir ári síðan og við
fórunr að lrittast einusinni í viku til að ræða málin.
Við erum ungar og graðar leikkonur og viljum nota
tímann til þess að vinna og í þessari vinnu komumst
við fljótlega að því að sameiginlegt áhugamál okkar
er, merkilegt nokk, konur. Þannig að við unnunr nreð
það efni og allt sem okkur þótti álrugavert: ævisögur
kvenna, skýrslu um vændi á Islandi, dagbækur,
minningagreinar... allt senr kveikti í okkur. Við byr-
juðunr á því að vera voða dranratískar og heví, en
síðan fórunr við að leita leiða til þess að gera grín að
öllu saman.“
Beyglurnar segjast hafa byrjað á því að gera
spunaleikril um sjálfsstyrkingarmeðferð fyrir konur
en þær hurfu fljótlega frá þeirri hugmynd. Þær segja
Okkur finnst við vera svo beyglaðar. Það eru
svo margar mótsagnir í gangi. Maður á að vera
svona og maður á að vera hinsegin. Okkar
kynslóð af konum eru svolítið lost í því hvernig
þær eiga að vera.
að þær Irafi langað að gera „muppet show“ um konur
og nýta til þess margt af því sem þær hefðu upplifað
sjálfar, allt frá sjálfsstyrkingu til sveppasýkinga.
Léttir að geta hlegið að flækjunum
í manni
„Við erum náttúrlega búnar að tala í heilt ár um
konur. Við höfum fylgst með þeim og líka ski-
laboðunum í samfélaginu og við höfum upplifað
þetta dæmalausa kaos,“ segir
Jóhanna Jónas sem einmitt
leikur eina ráðvillta og kaótíska
persónu í Beyglunum. „Þessi
skoðunin og hin skoðunin og
allir einhvern veginn hver upp
á móti öðrurn. Okkur langar að
sýna þetta í nýju ljósi."
Akváðuð þið strax að hafa
verkið fremur kómískt en dra-
matískt?
Kvennamál eru svolítið tabú
og þau eru viðkvæm, hvort sem
það eru konur sem segja hvernig aðrar konur eiga að
vera, eða konur að gera grín. Okkur fannst að við
ættum meiri möguleika á því að koma á framfæri
þeim hlutum sem við vildum segja í gegnum grín.
Húmorinn gefur okkur tækifæri til að lrorfa á hlutina
utan frá, hann gefur okkur fjarlægð á þessi viðkvæ-
mu og erfiðu mál,“ segir Arndís.
„Okkur finnst við vera svo beyglaðar," bætir
María við. „Það eru svo margar mótsagnir í gangi.
Maður á að vera svona og maður á að vera liinsegin.
Okkar kynslóð af konum eru svolítið lost í því
hvernig þær eiga að vera. En ef við erum komnar á
þann stað í kvennabaráttunni að geta gert svakalegt
grín að okkur sjálfum, þá held ég að við séum í
góðum málum.“
Er það ekki nýja leiðin? Hefur ekki nógu lengi
loðað við femínisma að það taki bara þurrpumpule-
gar og leiðinlegar kerlingar þátt í honum?
„Við erum orðnar nett þreyttar á þessari þungu
og erfiðu umræðu," segir Elma Lísa. „Það er
ákveðinn léttir að geta hlegið að því hvernig við
erum, flækjunum í okkur og öðrum konurn og þessu
bulli öllu.“
25