Vera - 01.08.2002, Blaðsíða 54

Vera - 01.08.2002, Blaðsíða 54
Á efri myndinni er snúið út úr áletruninni GAP ATHLETIC (íþróttamaður). í staðinn stendur APATHETIC (sljór, að vera sama). Á neðri myndinni er vörumerki TOMMY HILFIGER breytt. Þar stendur: „Áralöng vinna í tískuiðnaðinum hefur gert mig að þræl og líkamlega sjúka." ferlinu en vörumerkið aðalatriði. Þar sem ódýrara var og er að framleiða vörur í þriðjaheimsríkjunum fluttu framleiðslu- fyrirtækin frá vestrænum ríkjum J^ar sem vinnuaflið var og er dýrt. Naomi vill að launafólk þriðjaheimsríkja verði meðvit- aðra um stöðu sína og setji fram kröfur um að fá hlutdeild í hagnaðinum, stofna stéttarfélög og krefjast hærri launa. Við- brögð fyrirtækjanna við þessu er að flytja starfsemina til annars Jrriðjaheimslands þar sem engar launakröfur eru gerðar og engin stétt- arfélög eru starfandi. Þetta veit Naomi en trúir Jdví að í lokin muni fyrirtækin ekki eiga sór undankomu auðið. Fyrirtækin eru landamæralaus og hafa engar skuldbindingar við landið þar sem verksmiðjan var reist. Þetta geta fyrirtækin gert því stjórnvöldum í Jíriðjaheimsríkjum finnst akkur í því að fá stórfyrir- tæki til landsins. Það kemur stjórnmálamönnum við- komandi lands líka vel í ljósi stundarhagsmuna. Þá aukast gjaldeyristekjur og fólkið hefur eitthvað að gera á meðan fyrirtækið starfar þar og þeir tryggja stöðu sína sem stjórnmálamenn. Það er kaldhæðnislegt, segir Naomi, að stórfyrir- tækin eyða stórfé í auglýsingar til að skapa lífsstíl fyrir vesturlandabúana en þau sem framleiða vöruna geta ekki keypt hana. Bill græðir milljónir meðan fólkið í fátækt- arhverfum þrælahalds þriðja heimsins er blóðmjólkað. Þar er efnahagslegur ágóði tölvurisans í hámarki meðan starfsfólk Microsoft dregur fram lífið á lúsarlaunum. Hvað getum við gert? Á ég að gæta bróður míns? Lokakafli bókarinnar fjallar um það hvað hægt er að gera og hvernig megi sporna við þessari þróun. Hægt er að velta fyrir sér hvenær maður á að vera hlutlaus og hvenær að sker- ast í leikinn. Eins og Jón Hreggviðsson segir í Is- landsklukkunni: „Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann?“ Þessi spurning hefur verið mér afar hugleikin við lestur bókarinnar No Logo. Hvað veit ég um það hversu margir liggja 1 valnum fyrir lífsgæði mín? Hlutleysi er sú afstaða að horfa á siðspillt framferðið og segja ókei. Hann er ekki í fjölskyldunni, hvað kemur mér hann við.,> Hlutleysi er afstaða sem getur verið afar grimm. Mörg félaga- og hagsmunasamtök eru starfandi sem hafa látið þessi málefni til sín taka. Má þar nefna Clean Cilothes Shopping Guide 1 sem gefur út bækling tvisvar á ári. Einnig grasrótarhreyfinguna National Mobilization Against SweatShops (NMASS )2 sem starfar á alþjóðavettvangi en á upp- haf sitt í Bandaríkjunum. NMASS hefur meðal ann- ars reynt að J^rýsta á framleiðslurisann Donna Karan (DKNY) að bæta skilyrði starfsfólks við „háklassa- framleiðsluna" í verksmiðjum sínum. Grasrótarsamtökin vilja sporna við þessari þróun og koma í veg fyrir að fólk sem er að meirihluta ung- lingar og börn séu að þræla á skammarlega lágum launum og sóu þvinguð til að vinna lengri vinnudag án þess að geta gert kröfur um réttmætan launataxta. Þessi samtök vilja koma í veg fyrir eftirfarandi: að fólki, unglingum og börnum, sé J^rælað út á lúsa- launum langan vinnudag, að ófrískum konum sé sagt upp, að verkafólk sem reynir að knýja ítam launa- hækkanir sé rekið úr vinnu, sett á svartan lista og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.