Vera - 01.08.2002, Blaðsíða 39

Vera - 01.08.2002, Blaðsíða 39
 1 innihald auglýsinganna því þá er markmiði okkar náð. Spurningar eins og „Veist þú muninn á nauðg- un og kynlífi?" fær flesta til að velta því fyrir sér hvort þau viti það í raun og veru. Við beinurn orð- um okkar til karlmanna enda viljum við ekki sjá lengur boðskap sem byggist eingöngu á því að kon- ur eigi alltaf að passa sig á öllu. Ef konur myndu passa sig á því hvernig þær klæða sig, hvað þær drekka mikið eða að tala ekki við fyrrverandi kærasta sína og vini, því að þeir gætu líka nauðgað þeim, þá þyrftu þær á endanum að hafa blæju og gætu bara læst sig inni. Annars væru þær alltaf að bjóða hættunni heim. Hefur ekki einmitt verið ákveðið tabú í umræðu um kynferðisofbeldi hér á landi að kyngera gerend- ur nauðgana? I stað þess að tala um karlmenn hef- ur verið talað um fólk?“ Jú. Þess vegna er fólki brugðið því það að segja að karlmenn nauðgi bara og að strákar nauðgi bara er mikið sjokk en samt er það bláköld staðreynd. Strákum er reyndar einnig nauðgað en líka af karl- mönnum eða strákum. Við erum jafnt að vinna að forvörnum fyrir stráka og stelpur þó að athygli okk- ar beinist að ofbeldi gagnvart konum. Þetta er við- kvæmt mál og oft finnst fólki við gera lítið úr því að strákum sé líka nauðgað. Um verslunarmannahelg- ina 2001 er vitað að einum strák var nauðgað en tuttugu stelpum. Það sýnir bara að leggja verður meiri álierslu á þær án þess að gert sé lítið úr liinu. Við erurn líka með karlmenn í samtökunum sem skiptir máli því þá eru meiri líkur á að við fáum liina í lið með okkur sem ekki eru að gera þetta. Uppliaflega var þessi hópur að vinna við að búa til liugtakið V-dagurinn en svo kafar maður dýpra og dýpra ofan í þetta og getur ekki hætt. Eftir því sem ég vinn lengur í þessu og heyri fleiri alvarlegar stað- reyndir verð ég reiðari og ákveðnari í að gera eitt- hvað til að breyta þessu enda er ástandið hér á landi mjög óeðlilegt og er verslunarmannahelgin einmitt afsprengi af því. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.