Vera - 01.08.2002, Blaðsíða 27

Vera - 01.08.2002, Blaðsíða 27
vjs / oisn, „Það er auðvitað tilhneig- ing samfélagsins að móta konur í ákveðin hlutverk," segir María og bætir síðan hugsi við: „Náttúrlega getur líka jaðrað við kvenfyrirlit- ningu að gera svona grín. Kannski er fólk hrætt við það. Það hefur verið tabú að gera grín að konum og kannski er líka fullt af konurn sem eru ekki hrifnar af þessu, hjá þeim er enn attitjúdið: Við eigum að standa saman og sýna styrk okkar, ekki veikleika." Ef maður tilheyrir hópi sem má ekki gera grín að, er maður þá ekki í verulega vondum málum? „Það lýsir hræðilegri minnimáttarkennd sem sumir hafa jafnvel fyrir hönd annarra. Ef það má ekki gera grín að hlutunum þá er þetta orðið eitthvað hösh hösh. Það er frelsi sem er fólgið í gríninu," segir María. „Við konur verðum líka að læra að taka okkar pláss og það gerum við í Skjallbandalaginu með því að setja þetta verk á fjalir. Við erum með því að afsanna mýtur eins og þær að konur geti aldrei unnið saman. Við vitum ekkert hvernig þetta fer en samt höfum við kynnt verkið grimmt og höfum fulla trú á okkur. Við höfum þegar selt upp nokkrar sýningar og lítum bjartsýnar á þetta allt saman,“ segir leik- stjórinn og brosir bjartsýnislega að lokum. Margir sem heyra að við séum að setja á svið verk um konur halda að við séum með eitthvað væl. Auðvitað erum við að gera grín að væli en við vælum lítið sjálfar." / I J ii <§ y r %$' a & /ÍMRk. w % wl m m. Jh 1 .... svona eiga konur að vera og svona eiga þær ekki að vera. Hefurðu smakkað ferskan, íslenskan Mozzarellaost? www.ostur.is Islenskir ostar - hreinasta afbragð Skoðaðu nýja bæklinginn frá Osta- og smjörsölunni. Hann er fullur af Ijúffengum Mozzarellauppskriftum. Raðið Mozzarella og tómatsneiðum á disk. Stráið salti og pipar yfir. Hellið olíunni á og dreifið basilíkulaufum og furuhnetum yfir. Einnig er gott að setja þunnt sneiddan rauðlauk yfir réttinn. Mozzarella og tómatsalat • ferskur, sneiddur Mozzarella • tómatsneiðar • ólífuolía • fersk basilíka, söxuð • salt og nýmalaður pipar • furuhnetur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.