Vera - 01.08.2002, Blaðsíða 37

Vera - 01.08.2002, Blaðsíða 37
Eyrún Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur Ævi okkar myndar eina heild Fyrstu mánuðir ævinnar eru mikilvægir fyrir beinin. Mæður sem hafa börn á brjósti þurfa því að gæta þess vandlega að fá nægjanlegt katk, bæði sín vegna og barnsins. Beinin eru lifandi vefur og f stöðugri endurnýjun allt lífið en byggja upp mestan kalkforða á fyrsta þriðjungi ævinnar. Eftir það fer að ganga á forðann og sé ekkert að gert getur niðurbrotið orðið mikið á sfðari hluta ævinnar. Þá getur komið til beinþynningar. Vamir gegn beinþynningu hefjast í frumbernsku Meðal þeirra sem brotna af völdum beinþynningar eru eldri konur í meirihluta. Þó er mikilvægt að tengja þennan sjúkdóm ekki eingöngu við það aldursskeið. Ævi okkar myndar eina heild og hollar lífsvenjur á unga aldri hafe fyrirbyggjandi áhrif gegn beinþynningu á efri árum. Konur sem ganga með eða hafa barn á brjósti þurfa að huga sérstaklega vel að D- vítamíni og ráðlögðum dagskammti af kalki. Með neyslu á fjölbreytilegum mjólkurvörum er auðvelt að tryggja sér nægilegt kalk. BEINVERND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.