Vera - 01.08.2002, Blaðsíða 17

Vera - 01.08.2002, Blaðsíða 17
sýning uppi á sviði eins og í öðrum löndum eða hékk eitthvað meira á spýtunni? I upphafi fengu erlendu dansararnir mánaðar dvalarleyfi eins og listamenn en þegar ljóst var hve umfangsmikil starfsemin var, hátt í 1000 leyfi veitt á ári, var reynt að koma bönd- um yfir hana með því að stöðunum var gert að sækja uni atvinnuleyfi fyrir stúlkur sem búa utan EES svæðisins og innheimta skatta og skyldur af dönsur- unum. Atvinnuleyfin voru þá veitt til þriggja eða fjögurra mánaða í senn, skattar innheimtir af upp- gefnum launum og dansarar látnar greiða í lífeyris- sjóð o.fl. Sú staðreynd vakti einmitt mikla athygli á ráðstefnunni í Tallinn en ekkert hinna Norðurland- anna veitir nektardönsurum atvinnuleyfi. Island er því eina landið sem lítur á nektardans sem löglega starfsemi og innheimtir skatta af tekjum sem þar er aflað. Þar með er orðinn lítill munur á því að gera vændi að löglegri starfsemi því skilgreining á vændi er ekki bara hefðbundnar samfarir heldur ýmis kon- ar kynlífsþjónusta sem staðfest hefur verið að getur farið fram í einkadansklefum. Þrír dansarar segja frá í maíblaði VERU 2001 var viðtal við þrjá nektardans- ara frá Lettlandi sem lýstu aðstæðum sínum á nekt- ardansstaðnum Bóhem við Grensásveg en nokkrar þeirra höfðu áður unnið á Maxim's í Reykjavík og sögðu að þar hefðu aðstæður verið svipaðar, sem og 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.