Vera - 01.08.2002, Blaðsíða 73

Vera - 01.08.2002, Blaðsíða 73
Samstarf í þágu kynjajafnréttis Bríet stóö fyrir ráöstefnu hér á landi dagana 16. til 25. ágúst sem har heitiö Samstarf í þágu kynjajafnréttis. Verkefniö er eilt jbaö stsersta sem Ungt fólk í Evrópu, styrktaráætlun Evrópusam- bandsins, veitti styrk lil á íslandi aö þessu sinni. En einnig styrktu Landsvirkjun, dómsmálaráöuneytiö og félagsmálaráöu- neytið ráöstefnuna. Til landsins komu hópar frá Danmörku og Svíþjóð. Meðlimir hópanna eiga það sameiginlegt að vera undir 25 ára aldri og hafa reynslu af því að berjast fyrir kynjajafnrótti í sínu landi. Ráðstefnan, sem var lokuð, var haldin að Árnesi í Gnjúpverjahreppi. Á ráðstefnunni báru hóparnir saman löggjöf, stefnumótanir og raunverulega stöðu jafnréttismála í hverju landi fyrir sig, en í þeirri vinnu var rammaáætlun Evrópusambandsins höfð til hliðsjónar. Rammaáætlun ESB (Framework Strategy on Gender Equality 2000-2005) er ætlað að vera stefnumótandi og nokkurs konar rammi við rnótun löggjafar aðildarríkja sambandsins, landa innan EES og landa sem stefna á aðild. Að ráðstefnu lok- inni var gerð skýrsla sem send verður til ESB og stjórnvalda viðkomandi landa. Ráðstefnunni er því ætlað að hafa stefnumótandi áhrif á gerð og efni jafnréttismála innan ESB. Okkur finnst mikilvægt að rödd ungs fólks fái að heyrast í jafnréttismálum innan ESB, sem og að tengja saman þessar raddir innan Evrópu, og ljóst er að ráðstefnan verður skref í þá átt. Ef þið eruð ekki komnar á álfabikarinn, þá eruð þið að missa af miklu! Álfabikarinn er hreinlegri og heilsu- samlegri og ódýrari en túrtappar eða dömubindi. Einnig hjálpar hann við umhverfisvernd. Vissuð þið að 1 Bandaríkjunum fara 7 milljarðar af túrtöppum og 12 milljarðar af dömubindum á öskuhaugana á hverju ári? Styrkjaáætlun ESB „Ungt fólk í Evrópu' Fengum góðan styrk til að halda rástefnuna „Samstarf 1 þágu kynjajafnréttis" ælum með Gay pride Gott framtak sem vonandi heldur áfram að vera árlegt. Bríet mælir á móti: ■ Manninum sem keyrði í gegnum Gay Pride gönguna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.