Vera


Vera - 01.04.2003, Qupperneq 50

Vera - 01.04.2003, Qupperneq 50
/KONUR ( FERÐAÞJÓNUSTU íslandsflakkarar »íslandsflakkarar, eða „lceland Rovers", er fyrirtæki í ferðaþjónustu sem sérhæfir sig í að aka með útlendinga um hálendi íslands og leiðsegja þeim. Ekið er á breyttum Land Rover jeppum sem 38" dekk hafa verið sett undir og gerir þá hæfari til að aka um hálendið, yfir ár og vegleys- ur. íslandsflakkarar sérhæfa sig í afþreyingu, eins og hellaferðum, leikjaprógrömmum og þjóð- legum uppákomum. Sérstök áhersla er lögð á allt sem íslenskt er. Bílstjórar eru sérstaklega hvattir til að klæðast íslensku lopapeysunni í ferðum. Ferðamennirnir fá að kynnast ýmsum þjóðlegum siðum, dansa þjóðdansa, syngja íslensk lög, borða útilegumannakjötsúpu, leita að gullinu hans Egils á hingvöllum, taka víkingapróf sem felst í því að standa úti í köldu vatni, borða hákarl og drekka íslenskt brennivín. Að Islandsflökkurum standa níu hluthafar, fjórar konur og fimm karlar. Það vekur athygli hversu hátt hlutfall kvenbílstjóra er hjá fyrirtækinu og verður hér rætt við tvær þeirra. Hluthafar íslandsflakkara standa einnig að fyrirtækinu íslenskir fjallaleiðsögumenn sem sérhæfa sig í að leiðsegja útlendum og íslenskum gönguhópum um hálendið í lengri ferðum og meðal annars er gengið á jökla. Laufey hálendisbílstjóri Hulda Gestsdóttir Laufey Magnúsdóttir er hluthafi í (slandsflökkurum og starf- andi bílstjóri hjá fyrirtækinu. Árið 1996 var borin upp sú hug- mynd við hana og manninn hennar að festa kaup á Land Rover jeppa, breyta honum í súperjeppa og selja ferðamönnum ferð- ir inn á hálendið. I fyrstu leist þeim ekki á þetta en skoðuðu málið betur, slógu til og eru ánægð með ákvörðunina. „Maðurinn minn, Snorri Gíslason, rekur bílaverkstæðið S.S Gísla- son á Smiðshöfða 11 og hefur meðal annars verið í því að hækka upp jeppa og breyta þeim. Það var ástæðan fyrir því að okkur var boðið að vera með í Islandsflökkurum. Við höfðum ferðast mikið innanlands, ég vil frekar ferðast innanlands en fara til útlanda, það er engin spurning," segir Laufey. Laufey er borin og barnfæddur Vestmannaeyingur og flutti upp á land í gosinu 1973. Þá var hún átta ára og hafði aldrei ferð- ast lengra en út í Elliðaey. „Það var mikið ævintýri fyrir mig að koma til Reykjavíkur og upp á land. Við bjuggum um tíma á Geld- ingalæk í Rangárvallarsýslu. Þaðan voru hæg heimatökin, fjalla- 50 / konur í ferðaþjónustu / 2. tbl. / 2003 / vera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.