Vera


Vera - 01.04.2003, Qupperneq 71

Vera - 01.04.2003, Qupperneq 71
/BRÍET - FÉLAG UNGRA FEMÍNISTA Bríet mælir með: © Almennum mótmælum og andófi síðustu vikna Við héldum að tími kröfuspjaldanna væri liðinn en það er sko al- deilis ekki. Sérstaklega vorum við hrifnar af mótmælunum „Karl- ar á móti launamisrétti" 8. mars. © Píkusögum sem Leikfélag Reykjavíkur er byrjað að endursýna. © Stúdentapólitíkinni fytir það að hafa konur í meirihluta ( efstu sætum framboðslista sinna nú í ár. Konur leiddu alla listana, hjá Röskvu, Vöku og Há- lista. © Stéttarfélögum hjúkrunarfræðinga og flugþjóna fyrir að standa upp og benda á að kynlífs- og klámvæðingin hef- ur áhrif á ímynd starfstétta þeirra. Afleiðing þessa má meðal ann- ars sjá í því að kvenkynsflugþjónar og hjúkrunarkonur lenda oft- ar I kynferðislegri áreitni en aðrar stéttir þar sem konur eru í meirihluta. Nuddarar hafa einnig barist fyrir því að hætt verði að auglýsa erótískt nudd en það hefur augljóslega áhrif á ímynd nuddara sem slíkra. © Tímaritinu Whomen Who Rock eða www.womenwhorockmag.com. Þetta tímarit vekur athygli á 9ömlum goðsögum og nýjum gellum í tónlistinni. Mjög femínískt meðvitað f þokkabót. Gítar- og græjuauglýsingarnar eru líka bara með konum í en það sést aldrei í öðrum blöðum nema þá ef gellan er í bikiní. Ef innihald svona blaðs væri normið 1 öðrum tónlistartímaritum hefðum við kannski séð fleiri stelpur taka þátt í Músíktilraunum. Hver veit! Bríet mælirá móti: © Stríði í frak © Ríkinu a) Fyrir að auka ríkisútgjöld til framkvæmda sem skapa einungis ný störf í þeim geira atvinnulífsins sem ráðandi er af körlum. b) Fyrir að láta launamisrétti kynjanna viðgangast. Sem stærsti atvinnurekandi á landinu ætti ríkið að geta sýnt fordæmi í þess- Urn málum og fylgt þeim lögum sem það hefur sjálft samþykkt urn jafnan rétt karla og kvenna. © Scooter sem spilaði f Laugardalshöllinni 11. apríl sl. I auglýsingunni fyrir tónleikana var tekið fram að Scooter byði upp á stórsýningu með 'éttklæddum dömum innanborðs. Auk þess eru berbrjósta Ijós- hserðar gellur dansandi í baði í myndbandinu hjá honum. Fárán- le9t, ég veit! En þessi bútur gæti rétt eins verið f blárri bíómynd. Scooter er greinilega bara graður gamall karl. © Auglýsingaherferð Bylgjunnar Hvað er málið með að hafa bara karla á auglýsingaspjaldinu asamt texta um fróðleik og traust? Eru engar konur sem vinna á stöðinni sem þóttu bera merki fróðleiks og trausts? © Þeim sem bjuggu til stelpnadúettinn Tatu Þeir hafa nú viðurkennt að fyrirmynd dúettsins sé hreinlega barnaklám. Þeir sáu hvað barnaklám getur verið vinsælt og ákváðu að gera sér féþúfu að því að markaðssetja tvær syngjandi stelpur í sleik. Eina sólarvörnin sem er skráð læknisfræðileg. Gefur faliegan, endingargóðan sólbrúnan lit. U V A (★★★★) M A X P R 0 D E R M siinscrcch ior m» UP TO 6 HOURS PROTECTION MOUSSE • WATER & TOWR*! 'WAl FOR sensitive skins Fæst í apótekum og fríhöfninni vera / bríet / 2. tbl. / 2003 / 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.