Vera


Vera - 01.10.2003, Blaðsíða 16

Vera - 01.10.2003, Blaðsíða 16
| WPr í 0 / 1 1 11 P W í 11J111 P1 1 L U ijiM ir/1'1111 »Skærbleikir bolir með ögrandi yfirlýsingum hafa verið einkennismerki nýju femínistahreyfingarinnar sem fæddist hér á landi á vordögum og hefur tekið út þroska ótrúlega hratt. Femínistafélag íslands hefur verið áberandi í umræðunni þá mánuði sem liðnir eru frá því það varð til og hefur sannarlega haft þann slagkraft sem nýjar hreyfingar þurfa að hafa til að ná eyrum almennings. Á undan þeim hafa aðrar hreyf- ingar farið og rótað upp í hugmyndaheimi samtíðar sinnar - þar fóru kvenréttindakonur sem kröfðust kosningaréttar í byrjun aldarinnar og seinna rauðsokkur og kvennafram- boðskonur sem fóru fram á réttinn til að mennta sig og vinna úti, fá dagvistun fyrir börn, takmarka barneignir sínar og fá rétt til að taka þátt í stjórnmálum á forsendum kvenna. Hér á eftir veltum við fyrir okkur hvað einkennir þessa nýju hreyfingu - þriðju bylgju femínismans. Eldri og yngri konur tjá sig um málið, við spyrjum hvort karlar geti verið femínistar og veltum fyrir okkur hvort þriðju bylgju femínistar hafi alveg afneitað reiðinni sem var oft drifkraftur þeirra sem á undan fóru. Er ekki lengur smart að vera reið kona sem vill breyta heiminum - eða duga aðrar aðferðir betur núna? 16/5-6. tbl./2003 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.