Vera


Vera - 01.10.2003, Blaðsíða 8

Vera - 01.10.2003, Blaðsíða 8
Dagur í lífi Þóru Steingrímsdóttur fæðingalæknis Þóra Steingrímsdóttir vinnur á fæðingadeild Landspítalans en sinnir einnig kennslustörfum og vinnur að eigin rannsóknum, m.a. á ofbeldi gegn konum sem leitað hafa til kvennadeildarinnar. Hún býr í Hvassaleit- inu ásamt manni sínum Hauki Hjaltasyni taugalækni og dætrunum Höllu, Steinunni og Ragnhildi. Þóra ým- ist hjólar eða gengur í vinnuna og oft á frídögum fer hún út að ganga. VERA fékk að fylgjast með degi í lífi Þóru en þann dag komu tvö börn í heiminn með aðstoð hennar - annað í venjulegri fæðingu og hitt með keisaraskurði. Þar að auki ræddi hún við fjölda fólks, bæ'ði samstarfsfólk og barnshafandi konur en ekki var hægt að koma því öllu fyrir á einni opnu. jjjy [ i i Við morgunverðarborðið á Þóra stund með fjölskyldunni en síðan hjólar hún af stað. Á sjúkrahúsinu hefst dagurinn klukkan átta með fundi á fæðingagangi þar sem farið er yfir stöðuna. Hún fer síðan á stofugang og hittir Elísabetu Agnesi Sverrisdóttur sem er komin í fæðingu og athugar stöðuna hjá Geirlaugu Jóhannsdóttur sem bíð- ur eftir því að fæða. Á myndinni hér til hliðar sést Þóra ásamt Huldu Þórarinsdóttur Ijósmóður dást að nýfæddu barni Elísabetar. Seinna fer Þóra yfir í Ljósmæðraskóla að kenna 5. árs læknanemum fæðinga- hjálp. Hún fer líka á meðgöngudeildina og ræðir við nokkrar konur og undirbýr stofugang með öðru starfsfólki og læknanemum. 8/5-6. tbl. / 2003 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.