Vera


Vera - 01.10.2003, Blaðsíða 51

Vera - 01.10.2003, Blaðsíða 51
/ LEIKHÚS Sporvagninn girnd á Nýja sviðinu Á Nýja sviði Borgarleikhússins standa nú yfir æfingar á leikritinu Sporvagninn Girnd eftir Tennessee Willi- ams í þýðingu Örnólfs Árnasonar og verður frumsýning 27. desember. Leikstjóri er Stefán Jónsson sem er nýráðinn leikstjóri Nýja sviðsins. Sporvagninn Girnd er eitt af frægustu verkum Tennessee Williams og á sínum tíma var gerð fræg bíómynd eftir leikritinu með Marlon Brando og Vivien Leigh í aðalhlutverkunum 4» Fegurðardísin Blanche kemur í heimsókn til systur sinnar Stellu og mannsins hennar, Stanley. Smám saman komast þau að raun um að Blanche segir ekki alltaf satt. Hver er munurinn á sjálfsblekkingu og draumaveröld? Lánleysið blasir alls staðar við og hið eina sem hægt er að binda von- ir við er þráin - girndin - og ástin, sem því miður þrífst best í meinum. Það kemst víst enginn lifandi frá þessu. Bandaríkjamaðurinn Tennessee Williams (1911-1983) er þekktastur fyrir verkin Glerdýrin (1945) og Köttur á heitu blikkþaki (1955), auk Sporvagnsins. Hann hlaut Pulitzer-verðlaunin 1948 og 1955. Leikarar í sýningunni eru: Sigrún Edda Björnsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Harpa Arnardóttir, Pétur Einarsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Þór Tulinius. Snorri Freyr Hilmarsson er höfundur leikmyndar og Stefanía Adolfs- dóttir gerir búninga. Jón Hallur Stefánsson sér um tónlist og Kári Gíslason lýsir. FRAMVEGIS MIÐSTÖÐ UM SÍMENNTUN í REYKJAVÍK Viltu rifja upp og rita minningar þínar? Á ritlistarnámskeiðinu Að muna og minnast eru notaðar ýmsar aðferðirtil að endurverkja fortíðina og koma minningum á blað. Kennd eru undir- stöðuatriði ritlistar, en einnig fjallað um hvernig fólk vinnur úr minningum sínum. Námskeiðið er ætlað konum og körlum á öllum aldri. Leiðbeinaruii: Björg Árnadúttir blaðamaður og kennari Staður: Kennt er í Síðumúla 6 Tími: Mán. 19. jan - 16. feb. kl. 19:30-21:30 Verð: kr.16.000 Innritun og upplýsingar: 581-4914 (kl. 9-12) og www.fa.is/framvegis vera / 5-6. tbl. / 2003 / 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.