Vera


Vera - 01.10.2003, Blaðsíða 59

Vera - 01.10.2003, Blaðsíða 59
/ MATUR Ratatouille ^eð/æf/ fyrir ca. 6 Kúrbítsklattar Fyrir ca. 6 manns 1/2 stk. eggaldin 600 g. kúrbítur 1/2 stk. kúrbítur (zuccini) 2 dl. heilhveiti 7 stk. paprika, (allir litir) 2 stk. egg 7 stk. laukur 7 msk. ólífuolía 2 stk. hvítlauksgeirar 1/3 búnt ferskt estragon 4 stk. tómatar 1/2 dl. vatn 7/2 pakki tofu salt og pipar ólífuolía olía til steikingar lárviðarlauf Aðferð: tímjan kvistur • Blandið saman hveitinu, eggir salt og pipar unni, vatninu og kryddinu og ^ðferð: ' Eggaldinið skorið í 2 cm teninga. ’ Kúrbíturinn skorinn eins og eggaldinið. ' paprikan skorin í bita eða strimla. ' Eaukur skorinn í sneiðar. ' Hvítlaukur sneiddur eða saxaður. ‘Tómatar skrældir og skornir í bita. ‘ Laukur svitaður í potti með lárviðar- ^aufi og tímjan. ’ Eggaldin sett í pottinn og svitað í Pottinum, að lokum er paprika, Eúrbítur og tómatar sett út í. ' petta er soðið í u.þ.b. 8 mínútur. * Sfnakkað til með salti og pipar. ' Skerið tofu i bita og veltið upp úr smá ólífuolíu, salti og svörtum pipar, bakið 1 heitum ofni í 2-3 mín, bætið því S|ðast í pottinn, þá maukast það ekki. Þ®ssari uppskrift má breyta á alla Vegu, t.d. má nota koriander fræ og ferskt koriander eða bæta fersku basil °9 dijonsinnepi í. frekar þykkt deig. • Rífið kúrbítinn niður og blandið sam- an við deigið. • Steikið á pönnu í litlum klöttum. Ef verið er að steikja mikið magn er gott að fullsteikja í ofni. • Gott að bera fram með þessu ferska kryddjurtasósu. Kryddjurtasósa 7 dl. basil, ferskt 7 dl. steinselja, fersk 2 stk. hvítlauksgeirar 7 stk. lime, bara safinn 7 dl. ólífuolía 2 dl. eplasafi 2 msk. dijon sinnep salt og pipar Aðferð: • Smellið öllu í blandarann og hakkið saman. • Magnið af hvítlauk fer að sjálfsögðu eftir smekk hvers og eins. G°tt er að bera fram með þessu brak- ar|di ferskt salat og soðið pasta eða 9rjón. Saga Grasanna Upphaflega húsið á horni Laugvegs og Klapparstígs var byggt 1903 en tvisvar hefur verið byggt við það. Það er nú 570 fm. á þremur hæðum, klætt rauðu báru- járni, með stórum gluggum og setur svip á götumyndina. Árið 1915 flutti Kristín Dahlsteht kaffihúsið sitt, Fjallkon- una, frá Laugavegi 23 yfir í hornhúsið Laugaveg 20b. Gerði hún miklar endur- bætur á húsinu og rak þar matstofu og kaffihús með miklum myndarbrag. Á neðstu hæðinni var salur sem tók 220 manns í sæti og tvö eldhús, annað með heitum mat, hitt með köldum. Starfsfólk var yfirleitt milli 10-15 og í snyrtilegum einkennisfatnaði. Því miður komu síðan harðindavetur og lítil hreyfing var í við- skiptalífinu svo Kristín varð að selja hús- eignirsínar 1918. Árið 1973 keypti Náttúrulækningafé- lag íslands húsið og flutti starfsemi sína þangað, þar með talið matstofu. Mat- stofan hafði á boðstólnum hollan og næringarríkan mat en ekki úr kjöti. Var þetta alger nýjung í Reykjavík enda hugsað fyrst og fremst sem framhalds matarkúr fyrir þau sem voru að koma úr meðferð frá Hveragerði þó allir gætu keypt þar mat. Fregnir herma að krydd- notkun hafi verið fremur lítil á staðnum og að almennum gestum hafi þótt mat- urinn lítt spennandi. Árið 1985 tók Gunnhildur Emilsdóttir við rekstri matstofunnar og skírði stað- inn Á Næstu Grösum. Hún var dugleg að vekja athygli á staðnum, sendi reglulega frá sérfréttatilkynningar um gestakokka, listsýningar o.þ.h. Fastir viðskiptavinir voru margir og hippaandrúmsloftið í fyr- irrúmi. Gunnhildur bauð fyrst (slenskra veitingastaða upp á Kfrænt vín og bjór. í júní 1999 keyptu núverandi eigendur staðinn og hafa innleitt nýjar stefnur í matreiðslu og framreiðslu á staðnum. Dóra Svavarsdóttir, yfirmatreiðslumaður Á næstu grösum. Heimildir: Gestir og gestgjafar. Gylfi Gröndal. Samband veitinga- og gistihúsa, Reykjavik 1995.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.