Vera - 01.10.2003, Blaðsíða 59
/ MATUR
Ratatouille
^eð/æf/ fyrir ca. 6
Kúrbítsklattar
Fyrir ca. 6 manns
1/2 stk. eggaldin 600 g. kúrbítur
1/2 stk. kúrbítur (zuccini) 2 dl. heilhveiti
7 stk. paprika, (allir litir) 2 stk. egg
7 stk. laukur 7 msk. ólífuolía
2 stk. hvítlauksgeirar 1/3 búnt ferskt estragon
4 stk. tómatar 1/2 dl. vatn
7/2 pakki tofu salt og pipar
ólífuolía olía til steikingar
lárviðarlauf Aðferð:
tímjan kvistur • Blandið saman hveitinu, eggir
salt og pipar unni, vatninu og kryddinu og
^ðferð:
' Eggaldinið skorið í 2 cm teninga.
’ Kúrbíturinn skorinn eins og eggaldinið.
' paprikan skorin í bita eða strimla.
' Eaukur skorinn í sneiðar.
' Hvítlaukur sneiddur eða saxaður.
‘Tómatar skrældir og skornir í bita.
‘ Laukur svitaður í potti með lárviðar-
^aufi og tímjan.
’ Eggaldin sett í pottinn og svitað í
Pottinum, að lokum er paprika,
Eúrbítur og tómatar sett út í.
' petta er soðið í u.þ.b. 8 mínútur.
* Sfnakkað til með salti og pipar.
' Skerið tofu i bita og veltið upp úr smá
ólífuolíu, salti og svörtum pipar, bakið
1 heitum ofni í 2-3 mín, bætið því
S|ðast í pottinn, þá maukast það ekki.
Þ®ssari uppskrift má breyta á alla
Vegu, t.d. má nota koriander fræ og
ferskt koriander eða bæta fersku basil
°9 dijonsinnepi í.
frekar þykkt deig.
• Rífið kúrbítinn niður og blandið sam-
an við deigið.
• Steikið á pönnu í litlum klöttum. Ef
verið er að steikja mikið magn er gott
að fullsteikja í ofni.
• Gott að bera fram með þessu ferska
kryddjurtasósu.
Kryddjurtasósa
7 dl. basil, ferskt
7 dl. steinselja, fersk
2 stk. hvítlauksgeirar
7 stk. lime, bara safinn
7 dl. ólífuolía
2 dl. eplasafi
2 msk. dijon sinnep
salt og pipar
Aðferð:
• Smellið öllu í blandarann og hakkið
saman.
• Magnið af hvítlauk fer að sjálfsögðu
eftir smekk hvers og eins.
G°tt er að bera fram með þessu brak-
ar|di ferskt salat og soðið pasta eða
9rjón.
Saga
Grasanna
Upphaflega húsið á horni Laugvegs og
Klapparstígs var byggt 1903 en tvisvar
hefur verið byggt við það. Það er nú 570
fm. á þremur hæðum, klætt rauðu báru-
járni, með stórum gluggum og setur
svip á götumyndina. Árið 1915 flutti
Kristín Dahlsteht kaffihúsið sitt, Fjallkon-
una, frá Laugavegi 23 yfir í hornhúsið
Laugaveg 20b. Gerði hún miklar endur-
bætur á húsinu og rak þar matstofu og
kaffihús með miklum myndarbrag. Á
neðstu hæðinni var salur sem tók 220
manns í sæti og tvö eldhús, annað með
heitum mat, hitt með köldum. Starfsfólk
var yfirleitt milli 10-15 og í snyrtilegum
einkennisfatnaði. Því miður komu síðan
harðindavetur og lítil hreyfing var í við-
skiptalífinu svo Kristín varð að selja hús-
eignirsínar 1918.
Árið 1973 keypti Náttúrulækningafé-
lag íslands húsið og flutti starfsemi sína
þangað, þar með talið matstofu. Mat-
stofan hafði á boðstólnum hollan og
næringarríkan mat en ekki úr kjöti. Var
þetta alger nýjung í Reykjavík enda
hugsað fyrst og fremst sem framhalds
matarkúr fyrir þau sem voru að koma úr
meðferð frá Hveragerði þó allir gætu
keypt þar mat. Fregnir herma að krydd-
notkun hafi verið fremur lítil á staðnum
og að almennum gestum hafi þótt mat-
urinn lítt spennandi.
Árið 1985 tók Gunnhildur Emilsdóttir
við rekstri matstofunnar og skírði stað-
inn Á Næstu Grösum. Hún var dugleg að
vekja athygli á staðnum, sendi reglulega
frá sérfréttatilkynningar um gestakokka,
listsýningar o.þ.h. Fastir viðskiptavinir
voru margir og hippaandrúmsloftið í fyr-
irrúmi. Gunnhildur bauð fyrst (slenskra
veitingastaða upp á Kfrænt vín og bjór. í
júní 1999 keyptu núverandi eigendur
staðinn og hafa innleitt nýjar stefnur í
matreiðslu og framreiðslu á staðnum.
Dóra Svavarsdóttir,
yfirmatreiðslumaður Á næstu grösum.
Heimildir: Gestir og gestgjafar. Gylfi Gröndal.
Samband veitinga- og gistihúsa, Reykjavik 1995.