Vera


Vera - 01.10.2003, Qupperneq 41

Vera - 01.10.2003, Qupperneq 41
NETSÍÐUR Á BORÐ VIÐ TILVERAN.IS OG BATMAN.IS, SEM VÍSA Á GRÓFT KLÁM, HÖFÐU FJÖL- MARGA STYRKTARAÐILA OG AUGLÝSENDUR. ÞAÐ VAKTI UNDRUN OKKAR AÐ MEÐAL ÞESSARA AUGLÝSENDA VORU VIRT STÓRFYRIRTÆKI, STÉTTARFÉLÖG OG STJÓRNMÁLAFLOKKAR SEM ALLA JAFNA LÁTA EKKI ORÐA SIG VIÐ ÚTBREIÐSLU KLÁMEFNIS sinn upp í að tala inn á símsvara hjá þeim, en þær svör- uðu mér ekki og ég var alveg sannfærð um að þar væri elli minni um að kenna! Vinkona mín og sálufélagi fór síðan til náms í kynja- fræði í Háskólanum og þar frétti hún af femínistapóst- listanum. Hún skráði mig á listann umsvifalaust, án þess að spyrja mig, enda vissi hún að slíkur umræðuvett- vangur var einmitt það sem ég hafði lengi beðið eftir. Ég fór að skrifa reglulega á póstlistann og sendi svo póst til Þorgerðar Einarsdóttur þegar byrjað var að tala urn stofnun Femínistafélagsins og tjáði henni að ég væri til í slaginn. Við kölluðum okkur Fjórar fræknu, sem mynduðum undirbúningshóp undir dyggri stjórn Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum. í hópnum voru, auk mín, þær Gunnhildur Sigurhansdóttir, Gyða Margrét Pétursdóttir og Auður Magndís Leiknisdóttir. Snemma var ákveðið að hafa ekki formann heldur byggja ráð félagsins upp af ellefu hópum sem leiddir væru af svonefndum ráðskonum en þær hittust síðan reglulega til þess að ræða það sem skipulagt væri á veg- um félagsins. Einnig var ákveðið að skipa talskonu, rit- ara og gjaldkera og mér datt ekki í hug að skorast und- an þegar stungið var upp á mér sem talskonu.“ Gegn klámi á netinu Hlutverk Katrínar Önnu er að koma fram fyrir hönd fé- lagsins þegar á þarf að halda, en hún leggur ríka áherslu á að hún sé alls ekki sú eina sem það gerir. Á hennar ábyrgð sé ekki síður að benda á aðra meðlimi félagsins ef fjölmiðlar hafa samband og vilja ræða við fulltrúa þess. Þá reyni hún að finna hæfustu manneskjuna í samræmi við málefnið hverju sinni. Ef umræðuefnið er til að ntynda heilbrigðismál kvenna hefur hún samband við einhverja í heilbrigðishópnum, og ef það vantar sér- fræðing í menningarmálum leitar hún á náðir menn- ingarmálahópsins og svo framvegis. Sjálf hefur hún einkum sérhæft sig í því að ræða staðalímyndir í auglýs- ingum og í fjölmiðlum, en þau mál hafa verið í brenni- depli upp á síðkastið. „I vor fékk ég póst frá einni félagskonu sem vakti at- hygli mína á því að netsíður á borð við tilveran.is og síðunum væru ungu krakkarnir og til þeirra vildi fyrir- tækið ná. Þessar bréfasendingar voru ákvörðun fárra fé- lagskvenna en nú í haust hóf Femínistafélagið markviss- ar aðgerðir. Staðalímyndahópurinn hefur safnað klám- efni af vefsíðum sem eiga að höfða til ungs fólks og kynnt fleirum hvað þar er að finna. Á síðum á borð við tilveran.is, batman.is og humor.is er mikið af skemmtilegum bröndurum, tölvu- leikjum og myndum sem börn og unglingar sækja í en saman við skemmtiefnið er að finna mjög gróft klám. Við vitum að það er óvinnandi vegur að útrýma klámi af netinu, enda er veraldarvefurinn gríðarlegt flæmi þar sem allir geta fundið sér slíkt efni ef löngunin er fyrir hendi. Okkur finnst þó ekki í lagi að beina því markvisst að börnum og unglingum, eins og gert er á þessum síð- um. Við tókurn upp samstarf við aðila sem selja auglýs- ingar inn á vefinn og þangað geta fyrirtæki leitað til að fá ráðgjöf um hvað hentar ímynd þeirra. Þar er aug- lýsendum bent á hvað er að finna inni á hverjum vef fyr- ir sig og þeim er hjálpað við að móta sér stefnu í auglýs- ingamálum og framfylgja henni. Það hefur sýnt sig að ekki er nóg að finna bara markhópinn og auglýsa, líka þarf að taka með í reikninginn hvað auglýsingarnar gera írnynd fyrirtækisins. Við viljum veita aðhald, en vildum ekki byrja á því að fordæma fyrirtækin sem auglýsa á slíkum vefsíðum. Við völdum heldur að byrja á því að koma umræðuin af stað. Einhverjir auglýsendur hugsa: Það fólk sem les slíkar vefsíður hefur ekkert á móti efninu sem þar er að finna. Þess vegna skaða auglýsingarnar ekki ímynd fyrirtækis- ins. Þeir taka ekki með í reikninginn að aðrir viðskipta- vinir, sem ekki leggja blessun sína yfir klámefni, yrðu kannski ekki hrifnir af því að vita að fýrirtækið auglýsir á slíkum stað. Þannig bíður ímynd fyrirtækisins hnekki." Þegar Katrín Anna er spurð um viðbrögð þeirra sem að vefsíðunum standa þegar auglýsendur tóku að draga sig til baka, segir hún að þau hafi verið æði misjöfn. „Á einni vefsíðunni var hvatt til þess að notendur fG| VIÐ MARKAÐSFRÆÐINA. Á TÍMUM ÚTLITSDÝRKUNAR, KLÁMS OG KYNLÍFSVÆÐINGAR ER ÞESSI BÓK SÉRLEGA HOLL LESNING batman.is, sem vísa á gróft klám, hefðu fjölmarga styrktaraðila og auglýsendur. Það vakti undrun okkar að meðal þessara auglýsenda voru virt stórfyrirtæki, stéttarfélög og stjórnmálaflokkar sem alla jafna láta ekki orða sig við útbreiðslu klámefnis. Við leyfðum okkur að efast um að þessir aðilar gerðu sér grein fyrir því hvað þeir væru að leggja nafn sitt við og ákváðum að senda þeim kurteislegt bréf þar sem við bentum á hvers konar efni væri tengt inn á síðurnar. Við fenguin þakkarbréf frá öllum til baka og öll tóku fyrirtækin auglýsingar sínar til endurskoðunar, nema eitt, en þaðan fengum við bréf þess efnis að inni á vef- sendu mótmælapóst til mín og ráðskvenna Femínistafé- lagsins, en enginn slíkur póstur hefur borist. Á söinu vefsíðu voru birtar myndir af okkur og heilmikið af per- sónulegum svívirðingum, en það var sennilega gert í stundarreiði og hefur að mestu verið hreinsað út aftur þótt þar finnist í dag mikil reiði gagnvart femínistum og mikill andfemínískur áróður. Á einum stað var birt nokkuð málefnaleg yfirlýsing, nema þar voru aðgerðir okkar kallaðar ofbeldi, sem er mjög fjarri lagi. Við erum aðeins að nýta okkar tjáning- arfrelsi og segja að okkur sé ekki sama um þessa hluti. Með því erum við að reyna að virkja markaðinn til þess 4 vera / 5-6. tbl. / 2003 / 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.