Vera


Vera - 01.10.2003, Blaðsíða 17

Vera - 01.10.2003, Blaðsíða 17
Mínlsti Hvaðerfemínismi? Það er ekki til neinn einn femín- ismi. Femínismi er samheiti yfir margar og ólíkar stefnur sem miða að því að finna rætur kynja- misréttis, benda á birtingarmynd- ir þess og koma með tillögur að úrbótum. Dæmi um ólíka femín- isma er t.d. róttækur femínismi, frjálslyndur femínismi og menn- ingar femínismi. Hver eru femínistar? Femínistar á íslandi í dag eru alls- konar fólk. Það eina sem er sam- eiginlegt með öllum femínistum er að þau aðhyllast einhverskonar femínisma, þau koma auga á kynja- misréttið og vilja útrýma því. Hvað vilja femínistar? Femínistar vilja fullkomið jafn- rétti kynjanna og virðingu og frelsi til handa öllu fólki, bæði konum og körlum. Femínistar vilja vinna gegn hverju því sem þau telja vera birtingarmynd kynjamisréttis. Dæmi um bar- áttumál femínista eru að bæta stöðu kvenna á vinnumarkaði, út- rýma kynbundnum launamun, auka hlut kvenna í stjórnun auð- linda og fjármagns og að styrkja þátttöku kvenna í opinberu lífi, fjöhniðlum og stjórnmálum. Margir femínistar vilja einnig auka þátt karla í uppeldi og heim- ilishaldi og stuðla að blöndun kynjanna í öllum starfsgreinum. Flestir femínistar vilja einnig upp ræta staðalmyndir um hlutverk og eðli karla og kvenna, berjast gegn vændi, mansali og öðru ofbeldi. Femínistar vilja yfirleitt stuðla að samfélagi sem tekur mið af mis- munandi hagsmunum og sjónar- miðum karla og kvenna, svo sem í atvinnu- og menntamálum, stjórn- málum, menningu og á vettvangi einkalífsins. Unnið upp úr stefnuskrá Femínistafélags tslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.