Vera


Vera - 01.10.2003, Blaðsíða 32

Vera - 01.10.2003, Blaðsíða 32
/ATHAFNAKONAN »Vilborg Lofts á langan starfsferil innan íslenska bankakerfisins. Hún var lengi aðstoðarframkvæmdastjóri VÍB, Verðbréfamarkaðar íslandsbanka, en gerðist nýlega starfsmannastjóri bankans. Deildin sem hún stýrir sér um mannaráðningar og öll starfsmannamál þeirra tæplega 900 starfsmanna sem starfa hjá íslandsbanka. VERA ræddi við Vilborgu um starf hennar og jafn- ræðisstefnu bankans. Starfsmannastjóri í yfir 900 manna fyrirtæki Vilborg er 46 ára. Hún er stúdent frá Verslunarskólanum og viðskiptafræðingur frá Háskóla Islands 1980. Að loknu háskólanámi fór hún til Þýskalands þar sem hún dvaldi [ hálft ár við leik og störf en þegar heim kom gerðist hún skrifstofustjóri hjá skipasmíðastöðinni Stálvík í tvö ár. „Um þetta leyti var verið að stofna Kaupþing og mér var boðið að gerast framkvæmdastjóri fyrirtækisins þrem- ur mánuðum eftir að það var stofnað, ásamt Kristínu Stein- sen. Fyrirtækið starfaði í þremur deildum, þ.e. sem fast- eignasala, verðbréfasala, sem Kristín stjórnaði, og ráðgjaf- arþjónusta, sem ég stjórnaði, en saman fórum við með framkvæmdastjórnina. Þarna vorum við í tvö ár og fórum þá báðar í MBA nám til London, sem ég stundaði í City University Business School. Þegar heim kom var Vilborgu boðin staða hjá Iðnaðar- bankanum við að koma á laggirnar verðbréfamarkaði. Ári síðar var Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans, VIB, stofn- aður og var Vilborg aðstoðarframkvæmdastjóri hans. Við sameiningu bankanna 1990 og stofnun fslandsbanka breyttist VIB í Verðbréfamarkað (slandsbanka, VÍB, og var Vilborg aðstoðarframkvæmdastjóri við hlið Sigurðar B. Stefánssonar framkvæmdastjóra til ársins 2001. Frumkvöðlastarf á verðbréfamarkaði „Það var mjög gaman að taka þátt í uppbyggingu beggja þessara fyrirækja, þ.e. Kaupþings og síðar VÍB sem óx á fjórum árum úr þremur starfsmönnum upp í rúmlega fjörutíu. Það myndast mjög skemmtilegur frumkvöðla- kraftur í fyrirtækjum sem eru að byggja sig upp, verður öðru vísi andi en í stærri fyrirtækjum. Mér finnst gaman að taka þátt í svona uppbyggingu. Þegar ég hætti hjá Vl’B 2001 hafði ég einna lengstan starfsaldur þeirra sem starfa á verðbréfamarkaði hérá landi," segir Vilborg. Þegar hún er spurð um kynjahlutföll í verðbréfavið- skiptum segir hún að karlmenn séu meira áberandi sem verðbréfamiðlarar en það er bara hluti af þeim störfum sem unnin eru. Kynjahlutföllin séu jafnari í öðrum störfum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.