Akranes - 01.07.1957, Qupperneq 16

Akranes - 01.07.1957, Qupperneq 16
ræðisius haggast ekki, því að Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. — t — Vér biðjmn öll um blessun Drottins yfir þetta virðulega Guðshús, yfir sakra- menti og helgar athafnir, er hér skulu fram fara, að heilagur andi himnum frá megi vera hér nálægur, er komið er saman til þjónustu við vom himneska föður og son hans Jesúm Krist. Og vér biðjum ennfremur um það, að sú kenn- ing, er hér verður flutt á ókomnum ár- um og öldum, verði aldrei fyrst og fremst borin fram í anda lærdóms og mannlegr- ar snilli, heldur í lifandi trú á guðdóm- legan kærleika, föðurlega forsjón og hjálpræðisgildi kross Jesú Krists. AS sér- hver kennimaður, er hér þjónar, verði um leið minnugur trúarleiðtogans, er Guðs orð talaði til þjóðar sinnar frá þess- um stað fyrir þrem öldum — og æ síðan, frá steininum, sem við hann er kenndur og þjóðsögnin hermir, að hann hafi ort sálma sína, frá hinni sístreymandi lind, þar sem hann þvoði sín fúasár, og er tákn um hina lifandi uppsprettu guð- legrar andagiftar, frá gamla krossinum hér á altarinu, er hann hafði fyrir aug- um í torfkirkjxmni í Saurbæ í hvert skipti sem hann framkvæmdi þar guðsþjónustur og helgar kirkjuathafnir, og minnti hann á, hve mikla hluti Drottinn hafði fyrir hann — og alla kristna menn —• gjört. Krossinn beindi sjón hans að Jesú, og var tákn þess kærleika, sem kom ekki til að láta þjóna sér, heldur til að þjóna og gefa líf sitt að lausnargjaldi fyrir seka og synduga menn, eins og mig og þig. Vér þráum öll betra heim, batnandi heim, og mér kemur í hug það, sem einn kuunur mennta- og gáfiunaður á Norð- urlöndum sagði á dánarbeði fyrir skömmu, þá imgur að árum: „Eitt verð- um vér að muna, að ekkert annað en trúin á Jesúm Krist, hinn krossfesta frelsara, fær leitt oss að markinu“. Beinum því sjónum vorum til Jesú, höfundar og fullkomnara trúarinnar, ekki aðeins á stundmn kirkjulegra hátíða, held- ur alla daga, í önn hversdagsleikans, í iðu hins starfræna lífs, á stundirm gleði, á stundum sorgar. — Og berum boð hans og boðið um hann, til þeirra, sem landið eiga að erfa, þegar vér erum öll, hnigin og gleymd, og grasið hefur gróið yfir oss. — I Jesú nafni. Amen. -t- SlRA FRIÐRIK FRIÐRIKSSON: Bæn við vígslu Hallgrímskirkju í Saurbæ. Lag: SpámaSur æSsti. Heilagi Guð, þú, sem himnana fyllir hátign og dýrð þinni’ á skapandi ferð. Þúsundum sólkerfa geiminn þú gyllir, gróstöðvum lifsins af alls háttar gerð. Móta hér einnig vort mannlega smíði, meistari himna, með vegsemd og prýði. Helga það guðshús, sem gjört þér vér höfum. grópað á bjargi, til vegsemdar nú. Aus yfir söfnuð þess sjöföldum gjöfum sannleikans margþætta’ i lifandi trú. Ávallt hér lifandi lindir upp spretti, lifssvölun þyrstum af hjálpræðis kletti. Láttu hér hljóma um hvelfingar tiðum hjólpræðisorðið í lyftandi söng Hallgrims, sem orti hér íslenzkum lýðum undi-aljóð krossins, í fátækt og þröng. Lát þau æ gleðja jafnt gamla sem unga, Guð, meðan lifir vor íslenzka tunga. Bergmáli’ um rjáfrin hér liimneskir hreimar, hljómi frá stólnum þitt kröftuga orð. Leggi’ upp af kvöldmáltið ódáins eimar, ilmandi kærleik, við Frelsarans borð. Hræringu’ af Andans lát skímarlaug skina, skrýðist þér æskan við fermingu sína. 152 AKRANES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.