Akranes - 01.07.1957, Qupperneq 30

Akranes - 01.07.1957, Qupperneq 30
verkamönnum í Landsnefndinni. Lengi var í mefndinni góður vinur minn, Snæ- bjöm Jónsson frá Kalastöðum, einlægur og óhvikull aðdáandi Hallgrims. Enn í dag mun hanm umfram alla aðra vera prestur Smæbjamar. í greinimmi frá 1931, er Snæbjörn ræðir Hallgrímskirkjumálið segir hann á einum stað: „. . . . Síðan hefi ég lesið með athygli hvert einasta orð, sem ég hefi séð þessu máli viðkomandi og á ann- an hátt reynt að fylgjast með gangi þess“. Hamm skrifað ágæta grein í fyrr- mefnda Lesbók Morgunblaðsins. Ekki lét hann þar við sitja, þvi að hann gaf út það sama ár (1934) „Ævi Hallgríms Péturssonar og Saurbær á Hvalfjarðar- strönd“, er Vigfús Guðmundsson frá Engey hafði tekið saman að hans frum- kvæði. Allt þetta hefur Snæbjöm unnið til þessa dags af inmri þörf og ómót- stæðilegum áhuga, enda er hann sannur vinur manna þeirra og mála, er hann bindur tryggð við, og til heilla horfa fyrir þjóð hans. Þótt hanm bæðist umd- an starfi í nefndinni, breyttist ekki hug- ur hans fyrir það. Honum þakka ég hjartanlega fyrir hans mikla og óeigin- gjarna starf. Eftir hann tók sæti í nefnd- inni frú Ásgerður Þorgilsdóttir á Kala- stöðum, einlægur aðdáandi Hallgrims, sem ætíð hefur verið boðin og búin að leggja málinu lið. — Þá vil ég þakka di. Matthíasi Þórðarsymi fyrir ötult og einlægt starf, en hann hefur lemgst af verið gjaldkeri mefndarinnar. Þótt hann sé hættur að vera eins virkur þátttak- andi í sjálfu starfi nefndarimnar, tekur hann enn við gjöfum og kvittar fyrir þeim. Prúðmennska hans og samvizku- semi er einstök, og á hann miklar þakkir skilið fyrir starf sitt á þessum sem öðr- um vettvangi. Eins og áður er sagt, var síra Sigur- jón Guðjónsson einn af þremur nefndar- mönmmn er Saurbæjarsöfnuður kaus í framkvæmdanefndina 1933. Hefur hann alla stund síðan starfað í Landsnefndinni af miklum áhuga og einlægni. Síra Sigur- jón, og frú hams, Guðrún Þórarinsdóttir hafa þvi mikið komið við sögu þessa máls. Áhugi þeirra og einlægni hefur heldur ekki leynt sér. Og á þeim langa tíma, sem byggingin hefur staðið yfir, hefur mikið mætt á heimili þeirra, en þau munu ekki telja það eftir. Þegar Matthías óskaði — fyrir aldurs sakir — að vera lausari við bein störf, tók Loftur Bjarnason útgerðarmaður í Hafmarfirði sæti í mefndinmi, kosinn af sóknarnefndinni, eftir einróma tillögum Landsnefndarinnar. Þar kom réttur mað- ur á réttan stað. Eimlægur trúmaður, at- orku- og eljumaður, sem lítur á alla erf- iðleika sem leikfang til að sigrast á. Áð- ur þekkti ég Loft vel, en ekki hefur þessi kymning og samvinna dregið úr áliti mínu á manndómi hans og metnaði fyrir góðum málum, er til heilla horfa. Hér áðin: hefi ég minnzt á Guðmund Gimnlaugsson, sem tók sæti í nefndinni 1934. Hygg ég, að á engam sé hallað, þótt sagt sé, að engum einum eigi kirkj- an meira að þakka hversu hvaðeina er hér komið á sinn stað. Þar á kona hans, Þorvaldína Ólafsdóttir óskilið mál. Slíku ástfóstri hafa þau bæði tekið við minn- ingu Hallgríms og þetta mál. Guðmimd- ur er hugkvæmur smekkmaður, ötull og áreiðanlegur svo að af ber, enda hefur hann verið raunverulegur „ambassador“ nefndarinnar í Reykjavík. öllum þessum vinum mímmi og sam- verkamönnum í þessum víngarði öll þessi ár, þakka ég af hjarta góða samvinnu, elju og árvekni, sem aldrei hefur blund- að. Þau hafa öll verið reiðubúin að þjóna þessu verkefni á nótt sem degi eftir því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.