Akranes - 01.07.1957, Qupperneq 34

Akranes - 01.07.1957, Qupperneq 34
mönnum til blessunar, bægjandi frá þeim öllu böli. Ekkert er mögulegra, hægara, eðli- legra og nauðsynlegra. Þar stendur aldr- ei á Guði, heldur oss mönnunum, hverj- um einstökum, hvar sem vér erum í sveit settir. Það erum vér, sem sífellt bregðumst Guði í smáu og stóru, en aldr- ei hann. Kirkja sú, sem öll þjóðin hefur nú byggt í Saurbæ, hefin- ekki verið byggð Hallgrími til dýrðar, heldur Drottini. Hún er aðeins byggð til minningar um þann mann, sem Guð hefur öllinn öðmm mönnum fremur útvalið til þess að bera sér varanlegt, ævarandi vitni um náð og miskunn. Um líf og óendanlegan kær- leika, sem sé óháður öllu efni og öllum dauða. Allt það, sem er til, eða verður til fyrir kraft Guðs og tiltrú mannanna, er til þess að þjóna lífinu. Þessu eina, sem aldrei að eilífu getur dáið. Ef hin íslenzka þjóð vill ekki, eða getur ekki lifað í samræmi við þetta æðsta, órjúfan- lega lögmál, leiðir það af sjálfu sér, að hún hættir að vera til sem sérstök þjóð. - t- Ungur fer Hallgrímur til skólagöngu á Hólum. Östýrilátur, gáfaður, með opin augu fyrir því spaugilega. Fer ungur til Kaupmannahafnar, að því er virðist, þó án þess að skólaganga hafi verið ráðin fyrirfram. Þar segir sagan, að Brynjólfur biskup finni þennan unga mami við að hamra jám í smiðju, og komi honum þá til náms í Khöfn. 1636 er Hallgrímur fenginn til að tala um fyrir fólki þvi, sem nú var á heimleið úr herleiðingu Tyrkja frá Alsír. Þar kynnist hann Guðriði Símonardóttur og fer með henni heim 1637, en hættir við allan frekari lærdóm. Þau eru í Kefla- vík eða Njarðvíkum, óg gerist nú dimmt fyrir þeirra dyrum og margur vandi steðjar að. Einstaka úrvalsmenn koma þeim þó til hjálpar í raunum þeirra, og dregur það þau áreiðanlega nokkuð á veg. Þar til má nefna Grim Bergsson, Þorleif bónda Jónsson á Hvalsnesi, og Áma stórbónda Gíslason á Ytra-Hólmi á Akranesi, Þórðarsonar lögmanns, Guð- mundssonar. Fyrir tilstilli Brynjólfs biskups og fyrrtalinna góðra manna er Hallgrímur vígður til Hvalsness 1644, og er þar prestur við mikla fátækt og andúð ver- aldlegra yfirvalda til 1651. Það ár (1651) fær hann svo Saurbæ á Hval- fjarðarströnd. Þá er eins og hann sé kominn í einhvern sælureit. Hann efnast, vex í áliti með hverju ári. Er vel liðinn af öllu sóknarfólki, svo og af mektar- mönnum og lögmanni þeim, er þá er búsettur í nágrannaprestakalli hans. Nú yrkir hann mikið, andleg ljóð og verald- leg, rimur og létt ljóð. Nú leikur allt í lyndi fyrir Hallgrimi um stund. Hann er vel metinn, sækir prestastefnur og er á alþingi, og oft til mála kvaddur. 1657 er talið að hann hafi byrjað að yrkja Passíusálmana. Þá gefur hann ungfrú Ragnheiði Brynjólfs- dóttur í eigin handriti. Þeir eru fyrst prentaðir á Hólum 1666. Á þeim árum, 1665 og 66, verður hann liklega fyxir alvöru líkþrár. 1667 tekur hann sér að- stoðarprest. 1669 flytur hann að Kala- stöðum. 1671 flytur hann svo að Fer- stiklu, þar sem hann andast 27. október 1674. — f — Engin bók hefur verið gefin eins oft út á Islandi sem Passíusálmamir, eða 170 AKRANES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.