Akranes - 01.07.1957, Blaðsíða 60

Akranes - 01.07.1957, Blaðsíða 60
ANNÁLL AKPANESS Gjafir og greiðslur til blaðsins, sem það þakkar innilega. Einar Ólafsson kaupm., Akra- nesi, 150 kr., Guðmundur Ól- afsson bóndi, Sásmsstöðum, 100 kr., Sigurður Sumarliðason, skip- stjóri, Rvik, 71 kr., sira Jón N. Jóhannessen 250 kr. Hjónabönd. 10. ágúst: Steinarr Sighvatur Hagalinsson, vélstjóri, Stekkjar- holti 24 og Ragnheiður Ásgríms- dóttir, ungfrú, s. st. 10. ágúst: Echard Jiirgen Rei- mann, skrifstofumaður, Vestur- götu 93 og Guðberta Guðjóns- dóttir, ungfrú, s. st. 24. ágúst: Guðlaugur Einars- son, skipasmiðanemi, Suðurgötu 20 Keflavik og Guðný Eygló Guðmundsdóttir, ungfrú, Skaga- braut 13. 1. september: Svafar Karlsson, sjómaður, Háholti 15 og Unnur Jónsdóttir, ungfrú, s. st. Dánardægur. 8. ágúst: Geir Marinó Vest- mann, Merkigerði 8, f. 4. febrú- ar 1936. Geðugur og góður drengur. 21. ágúst: Jónas Theódór Sigur- geirsson, fyrrv. skipstjóri, Skóla- braut 13, f. 27. des. 1889 í Mið- vogi. Hans hefur verið getið í 4.—6. tbl. 1953, í sambandi við Vinaminni. Aflaskýrsla Bjarni Ölafsson: 8/8 161.820 kg. hJ O- 00 278.410 kg. Akurey: 12/8 304.140 kg. 28/8 306.085 kg. Síldaraflinn i ágúsí: Sjóf. tn. Ásbjörn 6 272 Aðalbjörg 2 47 Ásmundur 8 276 Bjarni Jóhannesson 2 47 Böðvar 5 312 Keilir 2 83 Ól. Magnússon .. . 6 138 Sigurvon 2 68 Sigurfari 2 68 Svanur 4 108 Skipaskagi 6 149 Sæfari ísaf 2 42 Samtals 1919 Bæjarútgerð Akra- ness 10 ára. Hinn 29. júlí þ. á. voru liðin 10 ár frá þvi nýsköpunartogar- inn Bjarni Ólafsson og fyrsti togari Bæjarútgerðar Akraness lagðist hér fyrst að bryggju. Sið- an hefur hann aflað 47 þúsund smál. af fiski, er nema mun að verðinæti um 41 milljón króna. Hér um bil allan þennan tima — og enn — hefur einn og sami maður verið skipstjóri, Jón- mundur Gislason úr Reykjavík, úrvalsmaður á alla ltrnd. Siðast á árinu 1951 eignaðist Bæjarútgerðin annað skip, Akur- ey, er keypt var af samnefndu félagi í Reykjavik. Akurey hef- ur fiskað siðan 26,7 þús. lestir, og mest af þeim afla verið lagt hér á land. Að verðmæti mun allur aflinn nema um 23.7 millj. kr. Þar hafa verið greidd i vinnulaun um 13 millj. kr. Þannig hafa bæði skipin greitt í vinnulaun um 35 millj. kr. é þessu timabili. Fyrsti skipstjóri á Akurey var Kristján Kristjánsson, skipstjóri, úr Reykjavik, dugnaðarmaður hinn mesti. Núverandi skipstjóri á Akurey er annar Kristján Kristjánsson, ættaður úr Hafnar- firði, nýlega þritugur maður og mjög efnilegur. Oft hefur togaraútgerð verið erfið hér á landi þau 50 ár, sem hún hefur staðið. Hin siðari ár slá þó öll met í þeim efnum. Hér á Akranesi þarf inikið að bæta alla aðstöðu til togararekst- urs, til þess að hann geti farið skaplega úr hendi, án þess að vera öllum aðilum til skammar og skapraunar. 1 II. bindi af sögu Akraness, sem væntanlega kemur út á næsta ári, verður kafli helgaður togararekstri þessum. Sjúkrahúsið — Læknisbústaður. Mjög mikil aðsókn er stöðugt að sjúkrahúsinu hér, enda er læknaval gott, og góður aðbún- aður í alla staði. Læknisbústaður er nú í bygg- ingu, en of hægt miðar honum 196 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.