Akranes - 01.07.1957, Blaðsíða 60
ANNÁLL AKPANESS
Gjafir og greiðslur
til blaðsins, sem það
þakkar innilega.
Einar Ólafsson kaupm., Akra-
nesi, 150 kr., Guðmundur Ól-
afsson bóndi, Sásmsstöðum, 100
kr., Sigurður Sumarliðason, skip-
stjóri, Rvik, 71 kr., sira Jón N.
Jóhannessen 250 kr.
Hjónabönd.
10. ágúst: Steinarr Sighvatur
Hagalinsson, vélstjóri, Stekkjar-
holti 24 og Ragnheiður Ásgríms-
dóttir, ungfrú, s. st.
10. ágúst: Echard Jiirgen Rei-
mann, skrifstofumaður, Vestur-
götu 93 og Guðberta Guðjóns-
dóttir, ungfrú, s. st.
24. ágúst: Guðlaugur Einars-
son, skipasmiðanemi, Suðurgötu
20 Keflavik og Guðný Eygló
Guðmundsdóttir, ungfrú, Skaga-
braut 13.
1. september: Svafar Karlsson,
sjómaður, Háholti 15 og Unnur
Jónsdóttir, ungfrú, s. st.
Dánardægur.
8. ágúst: Geir Marinó Vest-
mann, Merkigerði 8, f. 4. febrú-
ar 1936. Geðugur og góður
drengur.
21. ágúst: Jónas Theódór Sigur-
geirsson, fyrrv. skipstjóri, Skóla-
braut 13, f. 27. des. 1889 í Mið-
vogi. Hans hefur verið getið í
4.—6. tbl. 1953, í sambandi við
Vinaminni.
Aflaskýrsla
Bjarni Ölafsson:
8/8 161.820 kg.
hJ O- 00 278.410 kg.
Akurey:
12/8 304.140 kg.
28/8 306.085 kg.
Síldaraflinn i ágúsí:
Sjóf. tn.
Ásbjörn 6 272
Aðalbjörg 2 47
Ásmundur 8 276
Bjarni Jóhannesson 2 47
Böðvar 5 312
Keilir 2 83
Ól. Magnússon .. . 6 138
Sigurvon 2 68
Sigurfari 2 68
Svanur 4 108
Skipaskagi 6 149
Sæfari ísaf 2 42
Samtals 1919
Bæjarútgerð Akra-
ness 10 ára.
Hinn 29. júlí þ. á. voru liðin
10 ár frá þvi nýsköpunartogar-
inn Bjarni Ólafsson og fyrsti
togari Bæjarútgerðar Akraness
lagðist hér fyrst að bryggju. Sið-
an hefur hann aflað 47 þúsund
smál. af fiski, er nema mun að
verðinæti um 41 milljón króna.
Hér um bil allan þennan tima
— og enn — hefur einn og
sami maður verið skipstjóri, Jón-
mundur Gislason úr Reykjavík,
úrvalsmaður á alla ltrnd.
Siðast á árinu 1951 eignaðist
Bæjarútgerðin annað skip, Akur-
ey, er keypt var af samnefndu
félagi í Reykjavik. Akurey hef-
ur fiskað siðan 26,7 þús. lestir,
og mest af þeim afla verið lagt
hér á land. Að verðmæti mun
allur aflinn nema um 23.7 millj.
kr. Þar hafa verið greidd i
vinnulaun um 13 millj. kr.
Þannig hafa bæði skipin greitt
í vinnulaun um 35 millj. kr. é
þessu timabili.
Fyrsti skipstjóri á Akurey var
Kristján Kristjánsson, skipstjóri,
úr Reykjavik, dugnaðarmaður
hinn mesti. Núverandi skipstjóri
á Akurey er annar Kristján
Kristjánsson, ættaður úr Hafnar-
firði, nýlega þritugur maður og
mjög efnilegur.
Oft hefur togaraútgerð verið
erfið hér á landi þau 50 ár, sem
hún hefur staðið. Hin siðari ár
slá þó öll met í þeim efnum.
Hér á Akranesi þarf inikið að
bæta alla aðstöðu til togararekst-
urs, til þess að hann geti farið
skaplega úr hendi, án þess að
vera öllum aðilum til skammar
og skapraunar.
1 II. bindi af sögu Akraness,
sem væntanlega kemur út á
næsta ári, verður kafli helgaður
togararekstri þessum.
Sjúkrahúsið —
Læknisbústaður.
Mjög mikil aðsókn er stöðugt
að sjúkrahúsinu hér, enda er
læknaval gott, og góður aðbún-
aður í alla staði.
Læknisbústaður er nú í bygg-
ingu, en of hægt miðar honum
196
AKRANES