Akranes - 01.07.1957, Blaðsíða 53

Akranes - 01.07.1957, Blaðsíða 53
1. Guðmundur, sem mun hafa dáið mjög ungur. 2. Dóttur, sem brenndist til bana í Snorralaug í Reykholti. 3. Guðmundur — annar og tóku þau Einar og Ingibjörg á Bjargi hann í fóstur viku gamlan og þar ólst hann upp. Steinn bjó um mörg ár með Herdísi Sveimsdóttur frá Beigalda. (Hún var syst- ir Þorbjargar í Nýlendu og Sigurðar á Bekanstöðum). Þau áttu ekki böm sam- an. Hún var áður gift manni þeim, er Sveinbjörn hét og var Ólafsson, Herdís og Sveinbjörn bjuggu í Nýjabæ, í Lamb- húsum og í Götu, en þar er nokkuð sagt 'frá þessu fólki, í 3.-4. tbl. 1950 bls. 41—42. Guðríður, móðir Guðmundar Steins- sonar, giftist aldrei. Hún mun lengst hafa átt heima í Vestmannaeyjum, þar sem hún mun hafa andazt fyrir fáum árum. Steinn og Herdís áttu heima á Steins- stöðum til vors 1906 er þau flytja til Reykjavíkur. Um Herdísi veit ég ekkert frekar. Síðustu ár ævinnar var Steinn hins vegar vistmaður á Elli- og hjúkrun- arheimilinu Grund í Reykjavík, og þar mun hann hafa dáið fyrir tveim árum eða svo. Eins og áður er sagt, ólst Guðmundur Steinsson upp á Bjargi. Þaðan mun hann hafa flutt alfarinn til Reykjavíkur 1912 eða 13, en þar hefur hann átt heima æ síðan. Þar hefur haam stimdað ýmsa vinnu, en hefur nú s.l. 14 ár verið verk- stjóri við götuhreimsun o.fl. hjá Reykja- víkurbæ. Guðmundur er þríkvæntur. Kona 1: Ragnheiður Guðmundsdóttir, alin upp hjá Þórði Guðmundssyni á Hálsi í Kjós. Þeirra börn: a. Einarína, dó ung. b. Ósk, alin upp hjá Elínu og Bjarna Ólafssyni á Borg, gift Gísla Bjarna- syni trésmíðameistara á Heiðar- braut 16. c. Guðrún, gift Alfreð Kristinssyni, ættuðum úr Borgarfirði. Þau eru búsett í Hafnarfirði og eiga 3 böm: Þórarinn, Ingólf og Jónínu. d. Elinbergur Eiríkur, vaktmaður, bú- settur að Sörlaskjóli 70 í Reykja- vik. Kvæntur Fjólu Unni Hall- dórsdóttur frá Grafarholti hér, en þaðan fluttu þau til Reykjavíkur 1945 eða 46. Þeirra böm: Ragnar Snæfells, Elinbergsson. Lára Halla Snæfells, og Birgir Snæfells. Kona 2: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Fálkagötu 7 í Rvík. Þeirra son Sigurbjörn Ragn- ar ókv. í Rvik. Kona 3: Þóra Sigurbjörg Jónsdóttir frá Pat- reksfirði. Þau eiga nú heima að Rauðalæk 59 í Reykjavík. Þegar Steinn Jónsson fer frá Steinsstöð- mn 1906 kaupir Guðmundur Gunnars- son. Guðmundur er fæddur í Bakkabæ 26. febrúar 1864, sama árið og löggiltur var verzlimarstaður á Akranesi. Hann var sonur Gunnars bónda í Bakkabæ Guðmundssonar í Innsta-Vogi, Jónssonar, og konu hans, Guðrúnar Gimnarsdóttur, sem líklega mun hafa verið ættuð úr Kjósinni. Þau em komin að Innsta- Vogi 1826 og búa þar lengi í tvíbýli. Guðmundur andast 9. júlí 1859, þá tal- inn 68 ára, en Guðrún 28. apríl 1870, og er þá talin 72 ára. Kona Gunnars bónda i Bakkabæ, og móðir Guðmundar á Steinsstöðum, var Valgerður Eggertsdóttir, f. 22. septem- ber 1838, dóttir Eggerts Eggertssonar frá Heggsstöðum í Miðfirði og Kristínar Jónsdóttur á Bálkastöðum inn, í Hrúta- 189 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.