Akranes - 01.07.1957, Page 53

Akranes - 01.07.1957, Page 53
1. Guðmundur, sem mun hafa dáið mjög ungur. 2. Dóttur, sem brenndist til bana í Snorralaug í Reykholti. 3. Guðmundur — annar og tóku þau Einar og Ingibjörg á Bjargi hann í fóstur viku gamlan og þar ólst hann upp. Steinn bjó um mörg ár með Herdísi Sveimsdóttur frá Beigalda. (Hún var syst- ir Þorbjargar í Nýlendu og Sigurðar á Bekanstöðum). Þau áttu ekki böm sam- an. Hún var áður gift manni þeim, er Sveinbjörn hét og var Ólafsson, Herdís og Sveinbjörn bjuggu í Nýjabæ, í Lamb- húsum og í Götu, en þar er nokkuð sagt 'frá þessu fólki, í 3.-4. tbl. 1950 bls. 41—42. Guðríður, móðir Guðmundar Steins- sonar, giftist aldrei. Hún mun lengst hafa átt heima í Vestmannaeyjum, þar sem hún mun hafa andazt fyrir fáum árum. Steinn og Herdís áttu heima á Steins- stöðum til vors 1906 er þau flytja til Reykjavíkur. Um Herdísi veit ég ekkert frekar. Síðustu ár ævinnar var Steinn hins vegar vistmaður á Elli- og hjúkrun- arheimilinu Grund í Reykjavík, og þar mun hann hafa dáið fyrir tveim árum eða svo. Eins og áður er sagt, ólst Guðmundur Steinsson upp á Bjargi. Þaðan mun hann hafa flutt alfarinn til Reykjavíkur 1912 eða 13, en þar hefur hann átt heima æ síðan. Þar hefur haam stimdað ýmsa vinnu, en hefur nú s.l. 14 ár verið verk- stjóri við götuhreimsun o.fl. hjá Reykja- víkurbæ. Guðmundur er þríkvæntur. Kona 1: Ragnheiður Guðmundsdóttir, alin upp hjá Þórði Guðmundssyni á Hálsi í Kjós. Þeirra börn: a. Einarína, dó ung. b. Ósk, alin upp hjá Elínu og Bjarna Ólafssyni á Borg, gift Gísla Bjarna- syni trésmíðameistara á Heiðar- braut 16. c. Guðrún, gift Alfreð Kristinssyni, ættuðum úr Borgarfirði. Þau eru búsett í Hafnarfirði og eiga 3 böm: Þórarinn, Ingólf og Jónínu. d. Elinbergur Eiríkur, vaktmaður, bú- settur að Sörlaskjóli 70 í Reykja- vik. Kvæntur Fjólu Unni Hall- dórsdóttur frá Grafarholti hér, en þaðan fluttu þau til Reykjavíkur 1945 eða 46. Þeirra böm: Ragnar Snæfells, Elinbergsson. Lára Halla Snæfells, og Birgir Snæfells. Kona 2: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Fálkagötu 7 í Rvík. Þeirra son Sigurbjörn Ragn- ar ókv. í Rvik. Kona 3: Þóra Sigurbjörg Jónsdóttir frá Pat- reksfirði. Þau eiga nú heima að Rauðalæk 59 í Reykjavík. Þegar Steinn Jónsson fer frá Steinsstöð- mn 1906 kaupir Guðmundur Gunnars- son. Guðmundur er fæddur í Bakkabæ 26. febrúar 1864, sama árið og löggiltur var verzlimarstaður á Akranesi. Hann var sonur Gunnars bónda í Bakkabæ Guðmundssonar í Innsta-Vogi, Jónssonar, og konu hans, Guðrúnar Gimnarsdóttur, sem líklega mun hafa verið ættuð úr Kjósinni. Þau em komin að Innsta- Vogi 1826 og búa þar lengi í tvíbýli. Guðmundur andast 9. júlí 1859, þá tal- inn 68 ára, en Guðrún 28. apríl 1870, og er þá talin 72 ára. Kona Gunnars bónda i Bakkabæ, og móðir Guðmundar á Steinsstöðum, var Valgerður Eggertsdóttir, f. 22. septem- ber 1838, dóttir Eggerts Eggertssonar frá Heggsstöðum í Miðfirði og Kristínar Jónsdóttur á Bálkastöðum inn, í Hrúta- 189 AKRANES

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.