Akranes - 01.07.1957, Qupperneq 5
Prestarnir koma frá því
aS kveSja gömlu kirkj-
una og eru mefi kirkju-
gripina í höndunum. —
Sóknarpresturinn, sr. Sig-
urjón GuSjónsson, ber
gamla krossmarkiS.
■III
söng. Reyndi nú í fyrsta skipti á hljóm-
burð kirkjunnar og var hann með ágæt-
um. Því næst gekk fram séra Friðrik
Friðriksson og flutti bæn og mælti m. a.:
„Drottinn, ekkert musteri getur rúmað
þig, þvi að himnamir og jörðin fá eigi
rúmað dýrð þína. Þó höfum vér af veik-
um mæti reist þetta hús þér til dýrðar.
Blessa þú það og áhrif þess í söfnuðinum
um alla framtíð“.
Þá flutti biskup vígsluræðu og lagði út
af orðunum: „Drag skó þtna af fótum
þér, þvi staðurirm, sem þú stendur á, er
heilög jörð“. Hann sagði, að hér væri
heilög jörð fyrir lífsstarf og 'ljóð Hall-
grims Péturssonar. Kirkjan væri þó ekki
reist honum heldur þeim drottni, sem
hann hefði þjónað. Við vígsluna aðstoð-
uðu prestamir séra Sigurður Lámsson,
séra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík,
séra Einar Guðnason og séra Þorsteinn
L. Jónsson. Lásu þeir til skiptis texta
úr biblíunni, en kórinn söng sálmvers
á milli. Að lokum bað biskup um guðs
blessun yfir kirkjuna og öll þau störf,
sem þar verða framkvæmd og afhenti
hana síðan presti og söfnuði sem guðs-
hús. Var þá sungið ljóð, sem séra Friðrik
Friðriksson hafði ort og kallaði „Bæn
AKRANES
141