Akranes - 01.07.1957, Blaðsíða 5

Akranes - 01.07.1957, Blaðsíða 5
Prestarnir koma frá því aS kveSja gömlu kirkj- una og eru mefi kirkju- gripina í höndunum. — Sóknarpresturinn, sr. Sig- urjón GuSjónsson, ber gamla krossmarkiS. ■III söng. Reyndi nú í fyrsta skipti á hljóm- burð kirkjunnar og var hann með ágæt- um. Því næst gekk fram séra Friðrik Friðriksson og flutti bæn og mælti m. a.: „Drottinn, ekkert musteri getur rúmað þig, þvi að himnamir og jörðin fá eigi rúmað dýrð þína. Þó höfum vér af veik- um mæti reist þetta hús þér til dýrðar. Blessa þú það og áhrif þess í söfnuðinum um alla framtíð“. Þá flutti biskup vígsluræðu og lagði út af orðunum: „Drag skó þtna af fótum þér, þvi staðurirm, sem þú stendur á, er heilög jörð“. Hann sagði, að hér væri heilög jörð fyrir lífsstarf og 'ljóð Hall- grims Péturssonar. Kirkjan væri þó ekki reist honum heldur þeim drottni, sem hann hefði þjónað. Við vígsluna aðstoð- uðu prestamir séra Sigurður Lámsson, séra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík, séra Einar Guðnason og séra Þorsteinn L. Jónsson. Lásu þeir til skiptis texta úr biblíunni, en kórinn söng sálmvers á milli. Að lokum bað biskup um guðs blessun yfir kirkjuna og öll þau störf, sem þar verða framkvæmd og afhenti hana síðan presti og söfnuði sem guðs- hús. Var þá sungið ljóð, sem séra Friðrik Friðriksson hafði ort og kallaði „Bæn AKRANES 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.