Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.04.1966, Qupperneq 7

Freyr - 15.04.1966, Qupperneq 7
FREYR 185 SigurSur Benediktsson framkvœmdastjóri gegnum matið. Nú vinna öll mjólkurbúin að því að framleiða sem bezta og jafnasta vöru. — Pakkið þið öllu smjöri hér, sem selt er í Reykjavík oq nágrenni? — O.S.S. pakkar smjörið fyrir flest minni mjólkurbúin, en þau stærri pakka sjálf sitt smjör. Óvíst er hvort hér við O.S.S. verði lögð meiri áherzla á að pakka öllu smjöri og byggja þá myndarlega viðbót við húsið, eða fara inn á þá braut að mjólkurbúin sjálf annist pökkun á smjörinu. En eins og er þá er smjörpökkunin háð leyfi Osta- og Smjör- sölunnar, er það hliðstætt og gerist í öllum löndum þar sem sala mjólkurafurða er í höndum samvinnuverzlunar. — Geta öll mjólkuröúin fengið slíkt leyfi? — Leyfið er ekki veitt mjólkursamlögum nema gegn ákveðnum skilyrðum, sem búin verða að uppfylla. Sérstaklega gilda þessar reglur varðandi matið, sem hefir verið tekið upp á smjörinu. — Hvernig er þetta mat framkvæmt? — Mjólkursamlögin senda hingað 5 kg sýnishorn úr hverjum einasta strokki. Þetta smjör er dæmt, þegar við fáum sýnishornið. Síðan er það geymt við stofuhita 15-17° C í 3 vikur, þá er það dæmt á ný, ef smjörið er jafn gott eftir þennan tíma hefur það staðist okkar gæðamat. Smjörið er aldrei sett á markaðinn fyrr en þetta mat hefur farið fram. — Er það alltaf elzta smjörið, sem þið seljið? — Já, að mestu er það. En smjör, sem hef- ur verið geymt í nokkra mánuði, er metið áður en það er pakkað og sett á markaðinn. En nú eru smjörgeymzlur það góðar, rneð 20-24 stiga frosti, að auðvelt ætti að vera að geyma smjör, jafnvel svo árum skiptir. Ég get sagt þér það, að í fyrra var selt í Bretlandi 3ja ára kanadískt smjör, var það ágætis vara. — Hvað er stór hluti smjörsölunnar á vegum O.S.S.? Sigfús Gunnarsson skrifstofustjóri, hann hefur starfað við fyrirtœkið frá stofnun þess,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.