Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.04.1966, Qupperneq 33

Freyr - 15.04.1966, Qupperneq 33
FREYR 211 Heimilismiólkurtankur með ísvatnskœlivél. Þessir tankar rúma 300, 400 eða 600 lítra. Nokkur kostur er, að kœlivélin skuli vera laustengd tankinum. Tankarnir, sem Mjólkurbú Flóamanna lœtur smíða um þessar mundir eru af þessari gerð. urinnar er nú í mjög góðu lagi, þar sem kælivélin kælir mjólkina niður fyrir 3—4° á 1—2 tímum. Flutningskostnaður mjólkurinnar minnk- ar, þar sem djúpkælingin gerir það að verk- um, að auðvelt er að sækja 2ja daga gamla mjólk heim á sveitaheimilin. Vinnusparnaður kemur fram í mjólkur- búunum, þar sem innvigtun fellur niður. Mjólkin hefur verið mæld á hverjum bæ með straummæli, sem situr á tankbílnum. Hagnaður mjólkurbúsins liggur einnig í því atriði, að innvigtunarbíllinn getur komið til búsins á hvaða tíma sem er og fengið þar afgreiðslu án annarra starfskrafta heldur en bílstjórans. Rýrnun mjólkurinnar á einn- ig að verða minni, þegar þessi aðferð er notuð. Hvað getur tafið framþróun heimilismjólk- urtanka hér á landi? Stofnkostnaður tankanna er mjög mikill. Kælitankur, útbúinn samkvæmt ströngustu kröfum, sem rúmar 400 1, kostar í dag 45.000 kr., og tilsvarandi 600 1 tankur mun kosta hér á landi í dag 55.000 kr. Mjólkurtankbíll, sem getur flutt 6000 1, mun kosta fullfrá- gengin 1,1—1,2 millj. kr. Sést þá, að stofn- kostnaður er mjög mikill, og orsakar hann það, að hægfara þróun mun eiga sér stað. Mjólkurframleiðendur megna ekki slík fjár- útlát á fáum árum. Hinn mikli stofnkostnaður orsakar það, að allir mjólkurframleiðendur megna ekki að kaupa heimilistank. Einhver hluti framleiðenda verður ávallt að nota mjólk- urbrúsa. Hagnaður í sambandi við flutning mjólkurinnar kemur þá ekki eins fram. Verulegur hagnaður á flutningskostnaði kemur ekki fram, nema heilar sveitir búi við sama flutningakerfi. Vegir hér á landi eru víða í slíku ásig- komulagi, mikinn hluta ársins, að vafamál er, hvort tök séu á því að aka 10—12 tonna þungum tankbíl heim að fjósadyrum. Trú- lega verða snjólög og aurbleyta á íslenzku Þannig tankbíla nota Svíar við sína mjólkurflutninga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.