Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 42

Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 42
FREYR 220 Mjólkurstöðin á ísafirði Á ísafirði hefur Kaupfélag Isfirðinga rekið mjólkurstöð síðan 1936, en áður hafði þar verið seld ógerilsneydd mjólk. I nágrenni ísafjarðar er búskapur ekki það mikill, að hann fullnægi mjólkurþörf íbúa byggðarlagsins og verður því að sækja mjólk sjóveg og landveg í næstu hreppa, til bænda í kring um ísafjarðardjúp og til Önundarfjarðar og Dýrafjarðar. Megin- magnið er selt sem gerilsneydd neyzlumjólk en einnig nokkuð af rjóma, skyri og smjöri. Á árinu 1965 var neyzlumjólkin um 59% af magninu. í byggingu er þar nú ný mjólkurstöð um 1400 rúmmetrar að stærð. Verður til hennar keyptur nýtízku vélakostur og er þá gert ráð fyrir að pakka vörunni í neytendaum- búðir. Nú eru sölustaðir í Bolungarvík og Hnífsdal, en þegar nýja stöðin tekur til starfa munu útsölustaðir einnig verða á Súðavík, Suðureyri og Flateyri. Páll Sigurðsson Síðan stöðin tók til starfa fyrir 30 árum hefur innvegið mjólkurmagn 16-faldazt. Móttekin mjólk var sem hér segir: Arið 1964 1.489.455 kg — 1965 1.587.506 — Af þessu magni var neyzlumjólk seld 948.325 lítrar og rjómi 26.706 lítrar. Stöðvarstjóri er Páll Sigurðsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.