Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.09.1978, Qupperneq 11

Freyr - 15.09.1978, Qupperneq 11
urðsson, Jón Guðmundsson, Kristinn Berg- sveinsson, Þórarinn Þorvaldsson, Ólafur Andrésson. Laganefnd: Sigfús Þorsteinsson, Kristján Guðmunds- son, Erlendur Árnason, Helgi Jónasson, Sigurður Þórólfsson. Fundarstjóri las símskeyti, er fundinum hafði borist frá Landssambandi íslenskra veiðifélaga, þar sem það skorar á Stéttar- sambandið að beita sér fyrir því, að stiórn Bændahallarinnar taki aftur uppsögn sína á húsnæði því, er Landssamband veiðifé- laga hefur haft á leigu í Bændahöllinni. Var þá klukkan 12.20 og fundi frestað til kl. 13.45. Fundur hófst að nýju kl. 13.50. 4. Ávörp gesta. Sigríður Thorlacius flutti kveðju frá Kven- félagasambandi íslands. Þakkaði hún boðið á fundinn og mikilsverð fjárframlög Stétt- arsambandsins til kvenfélaganna og síðan góðan stuðning við móttöku grænlenskra kvenna í fyrrasumar. Heimsókn þeirra hefur nú verið endurgoldin með för 22 íslenskra kvenna til Grænlands. Var Sigríður nýlega komin heim úr þeirri för og sagði nokkuð frá henni og kynnum sínum af Grænlandi og Grænlendingum. Hún minntist þess, að búnaðarsamtökin hefðu löngum stutt heimilisiðnað og hús- mæðrafræðslu og Kvenfélagasambandið sprottið upp sem gróðurkvistur frá búnað- arsamtökunum. Hún vék nokkuð að vandamálum íslensks landbúnaðar, þar sem mikil framleiðsla væri talin galli þrátt fyrir sveltandi þjóðir víða um heim. En aðstaða til matvælaframleiðslu væri góð á íslandi miðuð við sum önnur lönd og kæmi vonandi til þess, að það yrði vel metið. Sigríður minnti á það, að íslenskir bænd- ur hefðu staðið vel að jafnréttismálum karla FormaSur setur fundinn. og kvenna og verið þar á undan ýmsum öðrum. Hún minnti á íslensku ullína og gildi hennar fyrir íslenskan iðnað, handunna og vélunna. Hún taldi enga ástæðu til að bera ugg fyrir framtíð íslensks landbúnaðar. Oft hefði áður verið illa spáð fyrir honum og ræst úr. Óskaði hún bændastéttinni velfarnaðar um alla framtíð. Ásgeir Bjarnason flutti kveðju frá Bún- aðarfélagi íslands og minnti á það, að Stétt- arsambandið og Búnaðarfélagið væru í tengslum hvort við annað og fundin þörf fyrir meiri samvinnu þeirra. Bæði þessi samtök og landbúnaðarráðuneytið stæðu saman um að finna úrræði í vanda land- búnaðarins með aukinni markaðsleit vegna vaxandi framleiðslu. Ásgeir lagði áherslu á samvinnu bænda á sem flestum sviðum og taldi mikils vert, ef hún gæti aukist við heyskap til þess að nýta betur dýran vélakost og auka frjáls- ræði bænda. Benti á það samstarf, sem verið hefur í jarðyrkju. Hann sagði, að bændastéttin stæði nú á vegamótum, og væri meiri óvissa um fram- F R E Y R 621
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.