Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1978, Síða 13

Freyr - 15.09.1978, Síða 13
Að vanda sátu margir gestir fundinn. gildandi ákvæði um stjórnarkjör væru þvingandi og þyrftu athugunar við. Hann sagði, að landbúnaðarmálin hefðu um skeið verið pólitískt bitbein, en svo mætti ekki vera. Þórður þakkaði síðan formanni Stétt- arsambandsins sérstaklega óbilandi þraut- seigju og dugnað í forystuhlutverki bænda- stéttarinnar við erfið skilyrði. Engilbert Ingvarsson ræddi um rekstrar- lánin og lagði til, að þau væru greidd beint til bænda og athugað yrði einnig að greiða bændum útflutningsuppbætur milliliðalaust. Hann tók til meðferðar einstök atriði úr skýrslu formanns og lýsti meðal annars á- nægju með dóm þann, er féll í máli Alþýðu- sambandsins gegn Framleiðsluráði og sex- mannanefnd. Engilbert lýsti andstöðu sinni við að leggja á kjarnfóðurgjald, en taldi skylt að hlíta meirihlutasamþykkt Státtarsambands- fundar. Þá var klukkan 16 og gefið kaffihlé í hálftíma. Síðan hófst fundur á ný. Helgi Jónasson ræddi tillögur sjömanna- nefndar. Taldi hann að leggja bæri áherslu á samstöðu bænda um þær aðgerðir, sem fyrirhugaðar væru, og áleit því að hverfa ætti frá kjarnfóðurgjaldi, sem sýnilega væri ekki samstaða um. Hann spurði, hvers vegna minnstu búunum væri ekki sleppt við kvótagjald í tillögum sjömannanefndar. Guðmundur Ingi Kristjánsson þakkaði sjömannanefnd vel unnar tillögur. Hann taldi eðlilegt, að tekið væri gjald af ódýru, innfluttu kjarnfóðri og varið ti! kjarajöfnunar meðal bændda eða uppbóta á útfluttar vör- ur, sem lágt verð fengist fyrir. Hann taldi víst, að greiðsla rekstrarlána beint til bænda mundi hafa í för með sér ýmsa erfiðleika og vandkvæði í framkvæmd. Sigurður J. Líndal fjallaði um framleiðslu- mál og markaðsaðstöðu. Sagði hann, að ekki ætti að blanda saman aðalframleiðslu- greinunum, mjólkurframleiðslu og sauðfjár- búskap, við útreikninga á verðlagi eða álög- um. Hann lýsti ánægju sinni með tiilögur sjömannanefndar. Páll Pálsson ræddi um skattalög og lýsti tillögum úr sínu byggðarlagi um það mál, þar sem bent var á ýmis atriði, sem væru bændum og félagasamtökum sveitafólks í óhag. Lagði hann til, að fundurinn gerði til- lögu um það efni. Stefán A. Jónsson minnti á nauðsyn á hömlun gegn búvöruaukningu og hvatti til aðgerða í samræmi við samþykktir Stéttar- sambandsins ti! að lækka eða a.m.k. koma í veg fyrir hækkun verðjöfnunargjalds. Þá ræddi hann markaðsmálin og taldi, að ýmis- legt mætti gera til að örva sölu innanlands. Hann beindi því til Framleiðsluráðs að taka upp neytendapökkun á slátri til aukinnar F R E Y R 623
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.