Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1978, Síða 39

Freyr - 15.09.1978, Síða 39
meðaltali, miðað við skuldafjárhæð í árslok, 9,3%, en ekki eru Bjargráðasjóðslán að- greind frá öðrum skuidum í úrtaki Hagstofu íslands. Þessir vextir eru lægri hundraðs- hluti en vextir hjá Stofnlánadeild landbún- aðarins voru sl. ár. En um 40% skuldanna eru lausaskuidir, sem báru á síðasta ári 16 —17% vexti. Auk skuidavaxta við áramót hefði mátt vænta þess, að fram kæmu vextir af rekstr- aríé, sem búið væri að greiða upp í árs- lokin. Ég fjölyrði um þennan þátt úrtakanna sérstaklega vegna þess, að hann snertir mikio þá baráttu, sem fulltrúar framleiðenda í sexmannanefnd hafa staðið í um fjár- magnskostnað í verðlaginu. Það er augljóst, að bændur af einhverjum óljósum ástæðum telja ekki fram öll vaxtagjöld sín, og það veikir aðstöðu Stéttarsambandsins í bar- áttunni fyrir því að fá leiðréttingar á fjár- magnsliðnum. Ég ætla ekki hér að ræða úrtökin frekar. Sexmannanefndin lagði mat á framkomn- ar upplýsingar og ákvað að styðjast við framreikning Hagstofunnar varðandi all- flesta rekstrarvöruliðina. Þó voru kjarnfóð- ur- og áburðarliðirnir reiknaðir á sama hátt og undangengin ár, að tekin var meðalsala fimm síðustu ára af þessum vörum og deilt í með meðalbúfjárfjölda landsmanna síð- ustu fimm ár, að frádregnum svínum, hænsnum og hrossum, og síðan fundið, hvað 440 ærgilda bú notaði miðað við með- alnotkun á ærgildi í öllu landinu. Þetta hækkaði magn þessara liða örlítið frá gild- andi grundvelli. Þá hefur orðið samkomulag í nefndinni um að hækka fyrningarstofn útihúsa úr 2.505 þúsund í gildandi grundvelli í 3,5 milljónir króna. Það er um 40% hækkun eða líkt og hækkun byggingarvísitölu milli áranna, og er þessi tala lík því sem orðið hefði, ef tekin hefði verið til greina í fyrra tillaga framleiðenda varðandi þennan lið og hann hækkaður um 34% eins og fasteigna- matið hækkaði við síðustu áramót. Þá hefur einnig orðið samkomulag um að hækka afskriftastofn véla úr kr. 1.777,600 í gildandi grundvelli í 3 milljónir króna, sem er 69% hækkun. í tillögum framleiðenda í fyrra var lagt til, að þessi liður yrði kr. 2.513.000. Þá hefur orðið samkomulag um breytingu á útreikningi launagrunns dagvinnu við bú- reksturinn þannig, að öll dagvinna er reikn- uð í vikum á karlmannskaupi. Dagvinnuvik- ur verða 81 og kaupið miðað við 55/100 við ionaðarmannataxta, en að 45/100 við 3., 4. og 5. taxta Dagsbrúnarverkamanna. Þar með eru laun húsfreyju orðin þau sömu og bóndans. Eftir- og næturvinna verður reiknuð með sama álagi á dagvinnukaup eins og gildir á almennum vinnumarkaði hverju sinni. Þessi breyting felur í sér leið- réttingu á gildandi launagrunni um 403.130 krónur eða 8,3%. Samkomulag hefur orðið um ákvörðun skulda á vísitölubúinu. Skv. upplýsingum frá Stofnlánadeild landbúnaðarins eru heildar- skuldir bænda vegna búrekstrar 1. ágúst sl. í Stofnlánadeild og veðdeild Búnaðar- banka íslands kr. 6.045.304 þúsund og hafa hækkað frá fyrra ári um 27,92%. Samkomu- lag varð í nefndinni að deila í heildar- skuldafjárhæðina með þeim ærgildafjölda, er var í eigu þeirra, sem lánarétt hafa í deildum þeim, sem hér um ræðir. Sá ær- gildafjöldi var við síðustu áramót um 1.766 þúsund og gaf það meðalskuld á ærgildi 3.423 krónur eða 1.506 þúsund á grund- vallarbúið. Meðalvextir í báðum deildum eru nú í haust 12,64% og auk þess verðbóta- álag í Stofnlánadeild 1,09% á útlán hennar, og verða því vextir og verðbótaálag fastra lána nú kr. 204.810 í stað 116.156 í gildandi grundvelli og er hækkunin 76,23%. Þá varð samkomulag um að hækka lausa- skuldir um svipað hlutfall eða úr 507 þús- undum í 720 þúsund og vexti á þeim úr kr. 120.445 í gildandi grundvelli í 171 þúsund kr. eða um 41,97%. Óákveðnir eru enn þeir þættir verðlags- grundvallar, sem tengdir eru launabreyting- um 1. september n.k., þ.e. viðgerðavinna F R E Y R 649
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.