Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1978, Síða 56

Freyr - 15.09.1978, Síða 56
SigurSur Þórólfsson, Innri-Fagradal, Dalasýslu. Þannig að það verður sennilega ofan á að leggja til, að kosin verði nefnd til að kanna málið og leggja svo tillögur fyrir næsta fund. Þeir, sem rætt hafa um breytt kosningafyrirkomulag, vilja leggja niður kjörmannafyrirkomulagið. Hvað finna menn helst að því? Þeir finna það að því, að það séu ekki nógu mikil tengsl milli fulltrúanna á Stéttarsambandsfundunum og hins almenna bónda. Hvað um búnaðarsamböndin í þessu sambandi? Búnaðarsamböndin eru í reynd viss tengiliður milli Stéttarsambandsins og hins almenna bónda, þó að í upp- hafi væri talað um, að hreppabúnaðarfélögin mynduðu Stéttarsambandið beint, og þetta færi framhjá búnaðar- samböndunum. En þetta hefur að nokkru breyst, og bún- aðarsamböndin sjá um viss framkvæmdaratriði heima fyrir, svo sem boða til almennra funda, auk þess sem þau boða til kjörmannafundanna. Þá er málunum oft vísað til búnaðarsambanda til umsagnar. En það var einnig rætt um það í nefndinni, að kjörmannafundirnir, ef það kerfi helst við, yrðu gerðir meira opnir fundir, þannig að það yrðu almennir fundir þeim samhliða og að árið, sem kjörmannafundir eru ekki, yrði reynt að hafa meira opna bændafundi. Þetta hygg ég, að mundi tengja bænd- ur meira því, sem er að gerast. „Kjörmannafundir" ættu að vera opnir bænda- fundir. En virðast ekki þessir kjörmenn, sem einungis eru kjörnir til þess að kjósa aðra fulltrúa, vera óþarfur milli- liður í lýðræðislegri uppbyggingu Stéttarsambandsins? Það má segja það. Þó er aðstaðan misjöfn í héruðun- um. í sumum héruðum er byggðin það dreifð, að spurn- ing er um það, hvort menn sæktu almennt einn kjör- fund. Maður gæti hugsað, að þau félög, sem afskekktust eru, liðu fyrir það, að félagarnir hefðu erfiðari að- stöðu til að sækja sameiginlega fundi. Þar með ættu þau minni möguleika til að hafa áhrif á kjör fulltrúa á Stéttarsambandsfundi. Hafið þið rætt möguleikana á því að kjósa fulltrúana almennri kosningu í sveitunum, í tengslum við Búnaðar- þingskosningar til dæmis? Við höfum rætt marga slíka möguleika, og útkoman verður sjálfsagt sú, að sú nefnd, sem fær þetta til at- hugunar á milli funda, kannar þessar leiðir allar, sem taldar eru koma til greina. Það er til dæmis möguleiki að senda kjörseðla heim til þeirra, sem kosningarrétt hafa, og ýmislegt fleira má hugsa sér. 666 F R E Y R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.