Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1978, Síða 58

Freyr - 15.09.1978, Síða 58
Álit sjömannanefndar- innar er mjög í samræmi við þá stefnu, sem mörkuð var á Eiðum. Ég hygg, að það hafi ekki legið nógu ljóst fyrir mörg- um bændum, að þetta er nánast heimild. Þetta er ekki neinn fastur skattur, sem verið er að taka upp. Þessu yrði ekki beitt nema þegar á þurfi virkilega að halda. Ég er viss um, að við náum aldrei góðum tökum á þessum málum nema með því að geta stjórnað fram- leiðslunni sjálfir, og hef lengi verið þeirrar skoðunar. Nú eru líkur til, að þetta hljóti meðbyr. Þó að nokkrir séu anóvígir, eins og oft vill verða og ekki getur talist óeðlilegt, þá eru allir sammála um, að til einhverra ráða verði að grípa, það, sem menn deila um, eru leiðir en ekki markmiðin. Böðvar Pálsson, Búrfelli, Árnessýslu. Afleysíngamálið eitt það stærsta, sem við viljum þoka áfram. Allsherjarnejnd er sú nefndin á Stéttarsambandsfund- um, sem að jafnaði fœr flestar tillögur tíl meðferðar. Böðvar Pálsson var að því S'purður, hvað hann teldi athyglisverðast af því sem hann var að fjalla um. Til okkar komu 18 tillögur, sem við erum að velta fyrir okkur. Við erum þegar búnir að skipta þeim niður í flokka og nefndinni í hópa til að fjalla um þá og berum okkur svo aftur saman á eftir, þegar búið er að gera uppkast að ályktunum. Af því, sem mér kemur fyrst í hug, get ég nefnt kröfur um afnám á tollum og inn- flutningsgjöldum af landbúnaðartækjum. Eftir þeim upplýsingum, sem við höfum fengið, álítum við, að þarna geti verið um gjöid að ræða, sem nema um 200 þúsund krónum á hvert bú í landinu á ári, ef þetta fengist allt fellt niður. Eitt stærsta mál, sem við erum með, er það, að við viljum þoka áfram afleysingamálum bænda. Þar ligg- ur fyrir tilbúið frumvarp, sem samið var af nefnd, þar sem sæti áttu tveir menn frá Búnaðarfélagi íslands og tveir frá Stéttarsambandinu, en formaður var blaðafull- trúi bændasamtakanna. Við viljum ýta á ríkisstjórnina með það að flytja þetta frumvarp og lögfesta það. Hvert er aðalefni þessa frumvarps? Fyrirmyndin er einfaldlega sótt í norsk lög. Þetta gengur út á það, að bændur geti fengið menn til að leysa sig af í veikindatilfellum. Þetta er sem sagt fyrst og fremst forfallaþjónusta. Við höfum rætt um það í nefnd- inni, að sjálft orlofsmálið mundi bíða. Það virðist ekki vera almennur vilji fyrir því hjá bændum, að orlof verði að einhverju leyti skyldubundið eða að stofnaður verði 668 F R E Y R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.