Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.09.1978, Qupperneq 60

Freyr - 15.09.1978, Qupperneq 60
Störf markaðsnefndar MarkaSsnefnd var skipuð af landbúnaðarráðherra fyrri hluta árs 1977. Nefndarskipunin var í samræmi við ályktun Búnaðarþings 1977. Meðfylgjandi skýrsla um störf nefndarinnar fyrsta árið var lögð fyrir aðalfund Stéttarsambands bænda á Akureyri. Markaðsnefndin hefur nú starfað í rúmt ár, en hún hélt sinn fyrsta fund 9. ágúst 1977. í nefndinni eiga sæti: Sveinn Tryggvason, formaður, frá Fram- leiðsluráði landbúnaðarins, Jón Helgason, frá Stéttarsamb. bænda, Sveinbjörn Dagfinnsson, frá landbúnað- arráðuneytinu, Agnar Tryggvason, frá Búvörudeild SÍS, Sveinn Hallgrímsson, frá Búnaðarfélagi íslands. Ritari nefndarinnar er Jón Ragnar Björnsson. Nefndin hefur alls haldið 30 fundi, 12 á síðasta ári og 18, það sem af er þessu ári. Nú verður reynt að drepa á þau helstu mál, sem nefndin hefur tekið til meðferð- ar, en stiklað verður á stóru, rúmsins vegna. Kjötsalan. Mikið af starfi nefndarinnar hefur beinst að kjötútflutningi, nefndarmenn og ritari hafa rætt við kjötkaupendur og gert ýms- ar athuganir á mörkuðum. Einnig hefur Búvörudeild SÍS, ásamt ýmsum öðrum að- ilum innan Sambandsins, heima og erlendis, gert athuganir og safnað gögnum fyrir nefndina. Sveinn Tryggvason og Agnar Tryggva- son ræddu við norsku og sænsku kjötkaup- endurna í tengslum við NBC-fundinn í Molde í Noregi s.l. haust. Einnig ræddu þeir við fulltrúa Beijer Food í Svíþjóð, sem sýnt hefur áhuga á kjötkaupum frá íslandi. I sömu ferð ræddu þeir við fulltrúa dönsku bændasamtakanna og K.C. Knudsen, sem er umboðsaðili Sambandsins í Danmörku. Sveinn Tryggvason hefur ritað ítarlega skýrslu um þessar viðræður. I byrjun nóvember fór Sveinn Tryggva- son til Noregs og Svíþjóðar og átti við- ræður við landbúnaðarráðherra landanna og fleiri aðila. Tilgangur ferðarinnar var að kanna, hvort unnt væri að fá hærra verð fyrir okkar útflutningsvörur með ein- hvers konar fyrirgreiðslu af hálfu stjórn- valda, en miklar niðurgreiðslur eru á kjöti í þessum löndum, og því fá þarlendir bænd- ur mun hærra verð fyrir framleiðslu sína en íslenskir bændur fá fyrir útflutta kjöt- ið. Ráðherrarnir lofuðu að skoða þessi mál. Ekki hefur enn fengist niðurstaða í þessu 670 F R E Y R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.