Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1978, Síða 63

Freyr - 15.09.1978, Síða 63
á þeim tíma, hvort hægt yrði að bjóða hey, en Grænlandsverslunin aflaði jafnframt tilboða í Danmörku og hefur ákveðið að selja danskt gróffóður til Grænlands nú í haust. Gísli Kristjánsson var nýlega á ferð í Grænlandi og ræddi þá við ýmsa forsvarsmenn bænda. Þeir hafa mikinn áhuga á verslun við okkur í framtíðinni, en verslun verður gefin frjáls í Grænlandi á næsta ári. Ræddu Grænlendingar um það við Gísla, að teknar yrðu upp viðræður um heyverslun þegar á næsta vori, og var rætt um a. m. k. 200 tonna magn. Það er ljóst, að ýmis vandamál þarf að leysa í sambandi við útflutning á miklu magni af heyi með skipum. Það er mikið atriði, að lestun og losun skipa gangi fljótt fyrir sig. Einnig þarf að huga vel að rýrn- un við meðhöndlun. Því hefur nefndin kannað nokkuð, hvaða tækni þurfi að beita við útflutning á heyi, og hefur í því skyni verið athugað að kaupa vélar, sem binda í stórbagga, 4—700 kg. Flestar vélarnar, sem á markaði eru, binda í sívala bagga, sem rúmast verr en kantaðir. Einnig hefur verið kannað nokkuð notagildi vélar, sem bindur saman „venjulega“ bagga, 16—20 stykki. Eru nokkrar líkur til, að slík vél geti hentað okkur. Lokaorð. Hér hefur verið stiklað á stóru í starfi markaðsnefndarinnar. Frekari upplýsing- ingar um einstaka þætti eru að sjálfsögðu ávallt til reiðu, en það yrði of langt mál að gera þeim ítarlegri skil í þessari skýrslu. í starfi markaðsnefndar hefur það kom- ið berlega í ljós, að þetta er umfangsmikið og vandasamt starf, sem henni er fengið. En þetta svið — sala íslenskra búvara — er ekki þýðingarminnsti hlekkurinn, því án sölu afurðanna verður ekki stundaður mikill landbúnaður. Eftir því sem framleiðsla eykst í land- búnaðinum, vex þörfin fyrir skipulegt sölu- og kynningarstarf. Yfiriýsing Stjórn BúnaSarfélags íslands ákvað á fundi 24. ágúst 1978 að mæla fram- vegis því aðeins með útflutningi stóðhesta, að þeir séu tamdir og ekki seldir fyrir lægra verð en eina milljón króna. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. F R E Y R 673
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.