Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 18

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 18
Ægir 01-916, frá Heydalsá í Kirkjubólshreppi. 133, sem þekktur er sem sá hrútur sem hefúr lengst haft hæst BLUP kjötmat allra hrúta í landinu og er frá Heydalsá, sonur Þyrils 94-399 en móðufaðir Parts er Valur 90- 934. Ægir 01-916 sýndi einnig ákaflega glæsilegar og sannfær- andi niðurstöður. Hann fékk 125 í heildareinkunn á grunni hrútlamb- anna en 128 þegar gimbrar mynda grunninn. Kjötmatshlutinn gefúr honum 129. Afkvæmi hans í rann- sókninni voru um allt ákaflega vel gerð og samstæð og kostamikil. Farsæll 99-896, frá Smáhömrum i Kirkjubólshreppi. Hann var með 10 að jafnaði fyrir gerð hjá þeim lömbum sem slátr- að var vegna rannsóknarinnar. Þessi hrútur er frá Braga á Hey- dalsá, faðir hans Byr 00-656 er frá Broddanesi en Ægir er dótturson- ur Þyrlis 94-399. Margir fleiri hrútar í rannsókninni áttu þama vemlega athyglisverða afkvæma- hópa og ber þar að nefna þá nafn- ana Goða 00-174, heimahrút í Stóra-Fjarðarhorni, ættaðan í föð- urætt frá Kambi í Reykhólasveit og Goða 00-659 frá Halldóru á Heydalsá. I Hafnardal var stór hópur af ungum hrútum í rannsókn. Niður- stöðumar úr kjötmati fyrir marga af þessum hópum fyrir gerð hjá sláturlömbum er einstök því að allmargir hópanna vom með um eða yfír 11 að meðaltali. Lömbin vom feikilega væn og meðaltal úr fítumati sýndi full háar tölur. Skýrir yfirburðir vom þama hjá Krók 02-525 sem fékk í heilda- reinkunn 128 og báðir þættir í rannsókn með líka yftrburði. Fað- ir þessa öfluga hrúts er Baukur 98-545 en móðurfaðir Kórall 95- 527 og því aðeins Hestsblóð í æð- um Króks vegna þess að Kórall var sonur Gosa 91-945. 1 Litlu-Avík stóð efstur að þessu sinni Muggur 00-127 með 121 í heildareinkunn. Þessi hrútur hefúr undanfarin haust skilað mjög góðu kjötmati í afkvæmarannsóknum en haustið 2003 kom hann einnig fram með verulega yfirburði í mælingum og mati á lifandi lömb- um. Muggur er frá Melum 1 sonur Stúfs 97-854 og móðurfaðir hans er Loki 97-029. í Bæ í Ámeshreppi vom margir hrútar í rannsókn og efstur þeirra stóð Stubbur 00-134 með 122 í heildareinkunn fyrir kostamikinn lambahóp. Þessi hrút- ur er undan Stúfí 97-854 úr hinum stóra lambahópi sem hann átti þar í sveit haustið 2000 í tengslum við afkvæmarannsókn fýrir stöðvamar. 118 - Freyr 4/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.