Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 27

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 27
unar er undan Spæni 98-849 en móðurfaðir hans er Garpur 92- 808.1 þessari rannsókn var Fauski 02-502 að skila mörgum verulega athyglisverðum lömbum en sá hrútur er fenginn frá Gerði undan Ljóma 98-865. I rannsókn á Nýpugörðum sýndi Háfur 00-149 líkt og undan- farin ár mjög skýra yfirburði þó að þeir væru ekki alveg jafn afger- andi og haustið áður en að þessu sinni fékk hann 117 í heildarein- kunn íyrir afkvæmahóp sinn. SUÐURLAND Hægt og sígandi eru afkvæma- rannsóknimar að koma inn sem fastur þáttur í sauðfjárræktunar- starfínu á Suðurlandi. Haustið 2003 vom rannsóknir gerðar á 20 búum á Suðurlandi og vom 153 afkvæmahópar samtals í þeim rannsóknum. Til viðbótar því vom unnar minni rannsóknir á þremur búum. I rannsókn, sem unnin var í Hörgsdal, kom fram á sjónarsvið- ið Ölur 02-353 sem fékk einkunn 130 í heildareinkunn fyrir mjög góð sláturlömb. Þessi spútník er sonur Hörva 99-856 en móðurfað- ir er Valur 90-934. A Kirkjubæjarklaustri II vom yfírburðir hjá Sölva 02-609 mjög skýrir en hann var með 126 i heildareinkunn með ljósa yfír- burði fyrir alla þætti í rannsókn. Sölvi er sonur Hákonar 01-598 og því sonarsonur Bessa 99-851 en móðurfaðir hans er Hörvi 92-972. í Mörk vom tveir synir Als 00- 868 með afgerandi yfírburði. Við- ar 02-610 gaf mjög vel gerð lömb með hagstætt fitumat og fékk 123 í heildareinkunn og Snúður 02- 612 var með 118 fyrir ekki siður vel gerð lömb en heldur feitari þó að hann hafi mikið Hörvablóð 92- 972 því að hann er móðurfaðir Snúðs og kemur það á móti þeirri blóðblöndun frá foðumum. í rannsókn í Úthlíð vom allir efstu hrútar í rannsókn synir Kúða 99-888 eða sonar hans, Stera 00- 639, með feikilega öfluga lamba- hópa. Efstur í heildareinkunn var Steingrímur 02-019 með 116 í heildareinkunn en hann er sonur Stera. A Búlandi kom fram einn af topphrútum haustsins, Hnokki 02- 047, með ótviræða yfirburði á öll- um þáttum sem skiluðu honum heildareinkunn 147. Hnokki er sonur Als 00-868. Einnig gaf Sopi 02-048 góða heildarmynd með 126 í einkunn en sá hrútur er und- an Spæni 98-849. I Efri-Ey II var umfangsmikil rannsókn þar sem stóð langefstur Keli 02-300 með 134 í heildarein- kunn fyrir hóp af ákaflega vel gerðum en aðeins feitum lömbum. Keli er undan Hlíðari 00-265 frá Fagurhlíð. Líkt og undanfarin ár vom vet- urgömlu hrútamir í Ytri-Skógum í vandaðir rannsókn og aðgengileg- ir stöðvunum að lokinni rannsókn. Einn hrútur sýndi þar slíka yfir- burði að rétt þótti að taka hann strax til notkunar á stöð. Þetta er Kunningi 02-903. Hann fékk 132 í heildareinkunn en úr kjötmats- hluta fékk hann 142 í einkunn. Lömb undan honum sýndu frá- bært mat um gerð og samtímis hagstætt fitumat. I kjötmati og við skoðun á þessum lömbum lifandi komu greinilega fram einstaklega öflug lærahold í afkvæmum Kunningja. Hann er sonur Vins 99-867 og dóttursonur Spóns 98- 849 þannig að hann á ekki langt að sækja þá yfírburði sem fram komu í rannsókn. I þessari rann- sókn vom einnig ákaflega góðar niðurstöður fyrir Hlekk 02-201 en hann fékk 125 í heildareinkunn en stærri hluti af yfirburðum hans voru fengnir úr mjög góðum nið- urstöðum úr mælingum og mati á lifandi lömbum. Afkvæmarannsókn á vegum stöðvanna var að þessu sinni í Skarði. Þar var aðeins um að ræða samanburð á nokkmm af þeim topphrútum sem er að finna á bú- inu. Austri 00-435 staðfesti þama yfirburði sína frá síðustu ámm og það að þar fer hrútur sem á mikið erindi á sæðingarstöð. Því miður fékk hann ekki fararleyfi þangað þegar niðurstöður rannsóknar lágu Stalín 02-024, Úthlið, Skaftártungu. Faðir Steri 00-639. 1. sæti í afkvæma- rannsókn í Vestur-Skaftafellssýslu. (Ljósm. Guðlaug Berglind Guðgeirs- dóttir). Freyr 4/2004 - 27 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.