Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 40
115 118 121 123 126 124
Gári Frosti Ós Bnir Átfur Lúður
113
Mynd 1. Hlutfall milli holdfyllingar og fitueinkunnar.
þarf að horfa á fleiri hluti þegar
velja á undan hvaða hrútum á að
setja á dætrahópa og einnig hvaða
hrútar eiga að lifa til næsta vetrar.
Ef skoðuð er holdfyllingarein-
kunn þá eru afkvæmi þriggja hrúta
með bestu einkunnina, Funa, Gára
og Frosta. Þau eru öll með yfir 10,0
í holdfyllingareinkunn sem er mjög
gott. Jöfúr og Lúður eru með slök-
ustu flokkunina en þó yfir 9,0. Ef
hlutfallið milli holdfyllingar- og
fitueinkunnar er skoðað á mynd 1
kemur Einir 123 ekki nógu vel út
þrátt fyrir ágætis gerð því að hann
er að gefa heldur feitt eða 7,03.
Segja má að Asks blóðið komi enn
í gegn því að Einir er undan Reyr
108, sem var undan Spæni 91 sem
var undan Aski 97-835. Allir þessir
hrútar hafa verið að skila heldur
feitari lömbun en meðaltalið í af-
kvæmarannsóknum á Hesti. Gári er
með besta hlutfallið, eða 1,69, sem
er gott hlutfall. Funi og Frosti fyl-
gdu á eftir, með hlutfall yfír 1,6. Ós
121 er svo rétt fyrir neðan 1,6 í hlut-
falli og er rétt fyrir neðan 10,0 í
gerð.
Úr þessum hrútum vom Gári 115
og Frosti 118 valdir á sæðingarstöð.
Dætrahópar vom settir á undan
Gára og Frosta, auk Funa og Óss.
Þegar farið var að velja aðrar
ásemingsgimbrar komu allmargar
gimbrar undan Eini og Alf í úrvalið.
Gibramar undan Eini vom að mæl-
ast vel og með gott átak. Lömbin
undan Álfi vom misjöfh. Inni á
milli vom topplömb en svo vom
önnur sem ekki vom eins góð. Tveir
hrútar em undan Álfi í afkvæma-
rannsókninni fyrir haustið 2004 og
verður ffóðlegt að sjá hvort þeir
verði jafhari en faðir þeirra. Athuga
ber einnig að í töflu 2 em einungis
hrútlömbin notuð til útreikninga.
Ekki komu margar gimbrar til
ásetnings undan Lúðri og Jöfri.
Næsti vetur
Fyrir haustið 2004 em 11 lamb-
hrútar í afkvæmaprófún. I þessum
11 hrúta hópi er m.a. einn sæðis-
hrútur undan Leka 00-880 og fjórir
hrútar undan Frosta 02-913 sem var
tekinn inn á sæðingarstöð i kjölfar
niðurstaðna afkvæmarannsóknar-
innar, eins og áður sagði. Að auki
em í rannsókninni fyrir árið 2004
hrútar undan Hyl 01-883 og Gára
02-904 svo að dæmi séu tekin.
Tafla 2. Útvortisskrokkmál (mm) (lengd langleggs T, klofdýpt F, vídd V, dýpt TH og lögun
V/TH brjóstkassa), lærastig, frampartsstig og síðufita J), ómmælingar, vefir (vöðvi, fita) og
einkunn fyrir holdfyllingar- og fituflokkun (EUROP) leiðrétt að meðalfalli 16,79 kg.
Fallþungi leiðréttur að meðalaldri, 135,0 dögum.
Útvortisskrokkmál oq stiq Ómmælingar Einkunn Metnir vefir
Síðu- Vöðvi Fita
Lamba Tala T F Læra- V TH V/TH Framp. fita Fall Hold-. Fitu- kg kg
faðir Nr. afkv. stiq stiq Vöðvi Fita Löqun J kg fyll. fl (%) (%)
Jöfur 113 27 189 239 3,69 174 266 65,4 3,87 25,9 2,5 3,6 8,0 16,19 9,18 6,14 11,27 (67,2) 2,63 (15,6)
Gári 115 25 186 232 4,25 174 263 66,0 4,12 25,1 2,7 3,5 7,6 17,25 10,33 6,13 11,30 (67,4) 2,72 (16,0)
Frosti 118 21 185 229 4,19 174 266 65,7 4,24 26,8 2,5 3,8 7,7 16,65 10,27 6,33 11,45 2,56
(68,3) (15,1)
Funi 119 22 185 232 4,12 175 265 66,0 4,21 27,0 2,4 3,7 8,6 16,65 10,47 6,35 11,45 2,54
(68,4) (14,9)
Ós 121 20 186 231 4,15 170 265 64,5 4,08 26,1 2,8 3,8 7,7 17,21 9,97 6,32 11,35 2,67
(67,7) (15,8)
Einir 123 19 186 234 3,96 177 265 66,9 4,11 25,7 2,8 3,8 9,3 17,15 9,78 7,03 11,28 2,71
(67,2) (16,0)
Lúður 124 20 187 233 4,00 176 266 66,3 4,06 25,5 2,7 3,5 8,3 16,03 9,29 6,27 11,32 2,68
Álfur (67,5) (15,9)
126 24 190 234 3,86 172 264 65,4 3,95 25,9 2,9 3,5 8,3 17,18 9,68 6,63 11,31 2,70
(67,4) (16,0)
Meöalt. 178 187 233 4,03 174 265 65,8 4,08 26,0 2,7 3,6 8,17 16,79 9,87 6,40 11,34 2,65
(67,6) (15,7)
140 - Freyr 4/2004