Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 47

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 47
sem hrossin eru látin bíta nokkuð vel hvert hólf áður en þau eru færð í það næsta, hólfín eni yfir- leitt frekar stór. Reynsla þeirra er sú að æmar og lömbin em meira í hólfúnum sem hrossin em búin að bíta vel, það er í samræmi við nið- urstöður tilrauna sem gerðar hafa verið með beit hrossa og sauðfjár (Sigþrúður Jónsdóttir, 1989; Anna Guðrún Þórhallsdóttir, 2001). Flestallir aðspurðir bændur á Suðurlandi (83,3%) voru með grænfóðurbeit fyrir lömbin, sem hófst yfírleitt um mánaðamótin ágúst/september og sums staðar fyrr. A Vesturlandi var þriðjungur aðspurðra bænda með grænfóður- beit. Bændur, sem slátra á hefð- bundnum tíma, virðast ná nokkr- um ábata af grænfóðurbeitinni þar sem lömbin em ekki mjög feit. Meðalfallþungi lamba í haust- slátran hjá bændum í könnuninni var 15 kg, meðalgildi fyrir gerð var 7,14 og fitu 6,6 (sjá mynd 1). Nokkur munur kom fram milli landshluta. SUMARSLÁTRUN Rétt eins og í hinum hluta könn- unarinnar kom hér fram að burðar- tíminn er dreifðari á Suðurlandi, einkum í þá átt að látið sé bera fyrr. A Vesturlandi er burðartíminn hjá flestum bændunum (64,3%) frá 10. maí til loka maí. Á heildina litið láta flestir bændumir 1/3 af lömb- unum í sumarslátmn. Sunnlensku bændumir láta stærri hluta af sínum lömbum í sumarslátmn en bændur á Vesturlandi. Ástæðan fyrir því gæti verið sú að á Vesturlandi em heimalönd hálend og því erfíðara að smala fyrir sumarslátrunina. Beitarskipulagið er mjög svipað og hjá þeim bændum sem slátra á hefðbundum tima. Þær ær, sem bera mjög snemma, em í allt að hálfan mánuð inni. Eftir það fara þær annað hvort beint á túnbeit eða þær fara í útihólf á meðan beit er að koma á túnin. Ærnar og lömbin em svo á túninu í 3-4 vik- ur áður en þau fara í úthagann í byrjun júní. Meirihluti bændanna (60%) gefur ekki kjamfóður á sauðburði, einungis nóg af góðum heyjum. Þeir sem gefa kjamfóður gefa ekki mikið af því, 50-100 g/dag og sumir gefa eingöngu gemlingum og þrílembum Á Vesturlandi er heimalandið víða hálent og smala bændur það land sem er næst bænum fyrir sum- arslátmnina. Sumir smala töluvert svæði til að fá nokkum fjölda lamba til að velja úr. Fénu er svo sleppt aftur út í hagann og smalað um miðjan september. Bændur á Vesturlandi hafa yfirleitt ekki sér ær fyrir sumarslátranina heldur slátra stærstu og þyngstu lömbun- um sem koma í ágúst. Á Suðurlandi er fénu beitt á mýrlendi yfir sumartímann og alls staðar ganga hross í mýrinni með fénu og í nokkram tilfellum einn- ig nautgripir. Sumir bændurnir skipta mýrinni upp í hrossheld hólf til að stjóma hrossabeitinni. Á tveimur bæjum er féð í tveimur aðskildum hólfúm eftir því hve- nær á að slátra lömbunum. Hinir hafa allt í einu hólfí og smala öllu fyrir sumarslátmnina til að velja fallegustu lömbin til slátrunar. Þeir bændur, sem vigtuðu lömb- in, miðuðu við að þau væm 32 kg eða þyngri. Hinir sem vigtuðu ekki miðuðu við stærð og að það væri gott að taka á þeim. Meira var um að hrútlömbum væri slátr- að en gimbmm. I sumarslátmn var meðalfall- þunginn 14,6 kg, meðalgildi fyrir gerð var 6,55 og fítu 5,52. í haust- slátmn hjá sömu bændum var meðalfallþunginn 15,9 kg, meðal- gildi fyrir gerð var 6,78 og fítu 6,29 (sjá 2. mynd). á milli Suður- lands og Vesturlands sést vel á 2. mynd. I sumarslátrun era sunn- lensku lömbin mun léttari en lömbin á Vesturlandi og getur ástæðan verið sú að lömbin vaxa hægar á mýrinni yfir sumarið en á hálendinu þar sem lömbin vaxa mjög hratt yfir hásumarið (Ólafúr Guðmundsson, 1981 a). Sunn- lensku bændurnir ná að bæta haustlömbin á káli og em þau yf- irleitt komin á það um mánaða- mótin ágúst/september. Allir bændumir slátmðu sumarlömbun- um beint úr úthaganum en flestir vom með haustlömbin á túni eftir miðjan september. Mynd 1. Samanburður á meðalgildi fyrir fitu og holdfyllingu I kjötmati og fall- þunga hjá lömbum I haustslátrun eftir landshlutum. Freyr 4/2004 - 47 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.