Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 31

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 31
Tafla 1. Niðurstöður úr ómsjármælingum fyrir hrútlömb undan sæðingarstöðvarhrútunum haustið 2003 Hrútlömb Hrútur Númer Fjöldi Vöðvi Fita Löqun Ljóri 95-828 117 26,03 2,95 3,46 Hnykkur 95-875 78 27,04 4,01 3,58 Sekkur 97-836 118 27,78 3,49 3,71 Lækur 97-843 173 27,35 3,25 3,73 Sjóður 97-846 240 26,82 2,97 3,59 Stúfur 97-754 23 27,08 3,91 3,49 Sónar 97-860 116 26,78 3,41 3,56 Bjargvættur 97-869 62 26,74 3,33 3,34 Morró 98-845 13 26,37 3,82 3,54 Hængur 98-848 64 26,50 3,66 3,47 Flotti 98-850 318 27,27 3,04 3,68 Styrmir 98-852 50 27,35 3,43 3,65 Hagi 98-857 23 27,02 2,66 3,56 Túli 98-858 83 27,19 3,15 3,57 Kani 98-864 16 26,31 3,64 3,43 Ljómi 98-865 49 28,92 3,54 3,66 Stapi 98-866 58 26,08 3,14 3,50 Náli 98-870 78 27,94 2,89 3,86 Glæsir 98-876 126 27,27 3,32 3,61 Baukur 98-886 78 27,58 3,56 3,48 Víðir 98-887 101 27,37 3,08 3,61 Kostur 98-895 39 26,58 3,81 3,42 Bessi 99-851 83 27,72 3,02 3,75 Hörvi 99-856 31 26,05 3,70 3,46 Vinur 99-867 133 26,76 3,11 3,73 Arfi 99-873 55 27,50 3,37 3,55 Boli 99-874 59 27,07 3,40 3,53 Styggur 99-877 135 27,34 3,26 3,52 Fífill 99-879 47 28,33 3,26 3,78 Kúði 99-888 40 27,26 3,69 3,70 Snoddi 99-896 65 26,26 3,15 3,31 Áll 00-868 185 28,44 3,01 3,88 Lóði 00-871 259 28,08 3,03 3,70 Dóni 00-872 137 27,83 3,03 3,65 Leki 00-880 484 28,12 2,76 3,75 Eir 00-881 217 27,97 3,15 3,83 Moli 00-882 122 27,97 3,13 3,77 Rektor 00-889 79 26,98 3,32 3,61 Abel 00-890 108 27,28 3,26 3,61 Dreitill 00-891 105 27,91 3,03 3,79 Toppur 00-897 53 26,88 3,71 3,45 Þokki 01-878 115 27,61 3,68 3,53 Hylur 01-883 321 28,78 2,87 3,88 Vísir 01-892 99 28,70 3,73 3,86 úrvalið sé að einhverju leyti byggt á þeim. í Austur-Skaftafellssýslu var umfang í þessu starfí talsvert minn en verið hefur undanfarin haust, en þar bætist að vísu við að einhverjar vanheimtur eru á upp- lýsingum þaðan, þannig að starfið mun hafa verið ívíð meira en myndimar gefa til kynna. Eins og sjá má þá er hlutfallið í mælingum á milli hrúta og gimbra talsvert annað á Vesturlandi en á öðmm stöðum á landinu. Umfangið á mati og mælingum á grimbmm er þar meira en víðast annars staðar á landinu, en hins vegar mætti þátt- ur hrútlambanna á svæðinu vera heldur meiri. Niðurstöður fyrir AFKVÆMI STÖÐVAHRÚTANNA Hér á eftir verður athyglinni síðan beint að niðurstöðunum fyr- ir afkvæmi stöðvahrútanna. Það er vart nokkuð vafamál að einar hvað mikilvægustu niðurstöður sem fást úr skoðununum em þær víðtæku niðurstöður sem á þennan hátt fást um afkvæmi sæðinga- hrútanna. Þessar niðurstöður, ásamt þeim niðurstöðum sem fást um afkvæmi þeirra úr skýrslum fjárræktarfélaganna, verða gmnn- ur að ákvörðunum um það hvort viðkomandi hrútar em taldir verð- skulda áframhaldandi notkun eða hvort rétt þyki að þeir hafí lokið hlutverki sínu í ræktunarstarfinu. Aður en farið er að fjalla aðeins um afkvæmahópa einstakra hrúta haustið 2003 er rétt að minna á ör- fá almenn atriði um niðurstöðum- ar þannig að lesendur dragi af þeim réttar niðurstöður. Þær tölur, sem fram koma í töflu 1, em allt leiðréttar niður- stöður. Þama em niðurstöður óm- sjármælinganna leiðréttar fyrir þeim þungamun sem kann að vera fyrir hendi á lömbum í einstökum afkvæmahópum. Þessar tölur em auk þess eins konar kynbótamat fýrir hvem hrút en ekki beinar meðaltalstölur, þannig að meðal- töl fyrir litla afkvæmahópa em færða að meðaltali heildarhópsins sem er í skoðun. Tölur undan- genginna ára hafa einnig verið á þessu formi þannig að tölumar em að því leyti að öllu leyti sambæri- legar. Eins og fram hefur komið fyrr í greininni var ástand lamba óvana- lega gott um nánast allt land haustið 2003. Það á áreiðanlega vissan þátt í þvi að þær tölur sem má lesa í töflu 1 er vemlega glæsilegra en áður hefur verið að líta. Þar koma samt einnig til vemlegar breytingar á gæðum Freyr 4/2004 - 31 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.