Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 26

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 26
Seðill 01-902, frá Smyrlabjörgum í Suðursveit. urinn þama var Aur 02-12 með 123 í heildareinkunn og hjá hon- um komu allir yfírburðir úr kjöt- mati lambanna sérstaklega þó úr ákaflega hagstæðu fitumati eins og hann á ættir til því að hann er sonur Sjóðs 97-846 en móðurfað- ir er Moli 93-986 þannig að hann sækir mikið að Efri-Gegnishól- um. Austur-Skaftafellssýsla Aðeins vom gerðar rannsóknir á ijórum búum haustið 2003 en þetta voru stórar rannsóknir þar sem 35 hópar komu til dóms. Ein rannsókna vegna sæðingar- stöðvanna var að þessu sinni á Smyrlabjörgum og voru þar 12 hrútar í rannsókn. Tveir þeirra voru úrvalshrútar aðfengnir en Tímon 00-901, frá Gerði i Suðursveit. hinir hrútamir vom úr hrútakosti á búinu. Niðurstöður úr rannsókn- inni vom ákaflega skýrar. Tveir hrútar skám sig þar mjög afger- andi úr hópnum og vora að skila feikilega góðum afkvæmum þannig að ákveðið var að taka þá báða til notkunar á stöð. Tímon sem nú ber númer 00-901, var með 132 í heildareinkunn við dóma á hrútlömbum en 142 við mat á gimbmm. Kjötmatshlutinn var öflugasti hluti rannsóknar hjá honum en hann fékk 147 í ein- kunn fyrir þann hluta rannsóknar og var hann að skila vel gerðum sláturlömbum með feikilega hag- stætt fítumat. Lömbin undan hon- um hafa góða bollengd, góða gerð og þykka vöðva. Þessi hrútur er undan heimafæddum foreldrum en er afkomandi Stubbs 95-815 og Mola 93-986. Hinn sigurvegari rannsóknar var Seðill sem nú hef- ur fengið númer 01-902. Hann fékk í rannsókninni 134 í heilda- reinkunn fyrir hrútlömbin en 141 fyrir gimbramar. Hjá honum vom yfírburðir ákaflega miklir við skoðun lifandi lambanna. Lömbin undan honum voru frábærlega vöðvaþykk og um leið með ein- staklega vel lagaðan lærvöðva, stundum má bollengd samt ekki vera minni. I kjötmati var mat fyr- ir gerð frábært og yfirburðir um- fram aðra hrúta í rannsókninni feikilega mikið. Fitumat var hins vegar varla nógu hagstætt. Fitu- mælingar og fitumat gáfú vís- bendingar um nokkuð annan þroska með tilliti til fitusöfnunar en hjá lömbum undan hinum hrút- unum. Væn lömb vom alls ekki að falla vegna fitu meira en undan öðmm hrútum en hins vegar þá var léttasti hluti lambanna yfirleitt í fítuflokki 3, en það em margt lömb sem við þann vænleika em fremur að flokkast í fituflokk 2. Þessi hrútur sem vafalítið hefúr frábæra eiginleika til vöðvasöfn- | 26 - Freyr 4/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.