Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 24

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 24
Úði 01-910, frá Sveinungsvík i Þistilfirði. sókninni varð Hækill 02-906. Hann fékk 118 í heildareinkunn á grunni hrútlamba og 133 þegar gimbrarnar mynduðu grunninn. Lömbin undan honum voru heldur léttari en lambanna í rannsókninni sem heild, þau höfðu mjög gott mat fyrir gerð og einna hagstæð- ast fitumat af öllum lömbunum. Við skoðun á lömbunum lif- andi kom fram mikið af gríðar- lega vel gerðum lömbum undan Hækli og sérstaklega var stór hluti gimbranna hrein djásn að gerð. Hækill er sonarsonur Prúðs 94-834 og í móðurætt stendur að baki honum hópur þekktra sæð- ingarstöðvahrúta frá Hesti. Fjöl- margir fleiri hrútar í rannsókn- inni voru með mjög athyglis- verða afkvæmahópa. Sveinungs- víkurhrútarnir Laxi 01-155 og Sopi 01-156 voru báðir að gefa mjög væn og feikilega vel gerð lömb en fítumat hjá sláturlömb- um undan þeim var ekki nægjan- lega hagstætt. Einnig voru Vasi 01-370 í Leirhöfn og Snáði 01- 245 í Brekki báðir að gefa úrvals- gerð í afkvæmum sínum. Af heimahrútum var, til viðbótar við Hækil, Fengur 02-151 að gefa mjög hagstætt kjötmat en vöðva- þykkt við ómsjármælingar var talsvert undir meðaltali hjá lömb- unum undan honum. Fengur er sonur Lóða 00-871 og dótturson- ur Austra 98-831. 1 rannsókn á Víkingavatni voru tveir hópar með afgerandi yfir- burði. Nýihjarði 02-117 var með 126 í heildareinkunn fyrir lamba- hóp þar sem heldur meira af yfír- burðum komu frá mati og mæl- ingu á lifandi lömbum. Þessi hrút- ur er undan Lóða 00-871 og frá Hjarðarfelli eins og nafn gefur til kynna. Smiður 00-105 var með 122 í heildareinkunn en einkum var feikilega hagstætt fítumat lamba undan honum og kjötmats- hluti rannsóknar gaf 149. Smiður var í efsta sæti í rannsókn á búinu á síðasta ári. Hann er sonur Sekks 97-836 og móðurfaðir hans er Hjarði 95-597 frá Hjarðarfelli, en blöndun þama með fé frá Hjarðar- felli virðist hafa skilað mjög miklu. 1 stómm hrútahópi í Hafrafells- mngu bar af hópur undan einum syni Leka 00-880 og heitir sá Fleki 02-109 og fékk 116 í heilda- reinkunn fyrir lambahópinn sem á allan hátt var mjög öflugur. Móð- urfaðir Fleka er Njóli 93-826, sem á sínum tíma var fenginn á stöð frá Hafrafellstungu. Á Ærlæk var mikill fjöldi hrúta í rannsókn og tveir sem þar skám sig úr, báðir með 120 í heildareinkunn fyrir mjög jafna hópa. Þetta voru Stubbur 00-157 frá Bjamastöðum undan Bæti 98-554 en hitt Laxi 01-155 frá Sveinungsvík undan Tóta 98-846 í Leirhöfn og dóttur- sonur Bjálfa 95-802. Á Presthólum stóðu efstir tveir synir Leka 00-880. Annar heitir Geisli 02-203 og var með 123 í heildareinkunn fyrir lambahóp þar sem mestu kostir voru mikilli þroski, feikilega þykkur bak- vöðvi og góð lærahold. Oðinn 02-417 var með 120 í einkunn þar sem allir yfirburðir vom í fá- dæma góðu kjötmati þar sem ein- kunn hans var 166 en sláturlömb- in undan honum vom léttari en undan öðmm hrútum í rannsókn- inni. Móðurfaðir Oðins er Þrasi 99-401. Tuði 01-369 stóð á toppi í rannsókninni í Leirhöfn með 119 í heildareinkunn og var hann nákvæmlega jafnvígur á báða þætti rannsóknarinnar. Tuði er einn af ágætum sonum Prúðs 94- 834 en móðurfaðir hans er Peli 93-989. I Sveinungsvík vom átta öflugir veturgamlir hrútar í samanburði og feikilega glæsilegir lambahóp- ar. Gambri 02-203 var efstur af þessum öflugu hrútum með 116 í heildareinkunn en yfírburðir lambanna undan honum vom allir í miklu hagstæðara fiturmati en undan hinum hrútunum. Gambri er undan Leka 00-880. Lómur 02- 205 var með 115 í heildareinkunn og var hann mjög jafn á öllum þáttum rannsóknarinnar. Þessi 124 - Freyr 4/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.